Ofbeldi með stuðningi yfirvalda Birta Björnsdóttir skrifar 29. mars 2014 20:00 Olga Bogomolets læknir og einn leiðtoga andófsmanna á Maidan torgi, sem nú hefur boðið sig fram til embættis forseta Úkraínu, sagði í fréttum okkar í gær að almenningur krefðist þess að þeir sem stóðu fyrir fjöldamorðunum á torginu yrðu þefaðir uppi og leiddir til saka.Zoryan Kis, starfsmaður Amnesty International í Úkraínu, hefur orðið vitni að ótal ofbeldisverkum og jafnvel aftökum á mótmælendum í Úkraínu af hendi lögregluyfirvalda. Hann segir ofbeldið nú beinast gegn þeim sem mótmæli rússneskum yfirráðum á Krímskaga. „Fólk er elt, því er rænt og þarf að þola ofsóknir og njósnir. Þetta er hræðilegt. Rússnesk lög tóku gildi á Krímskaga um leið og ráðamenn lögðu svæðið undir sig og rússnesk lög eru miklu strangari.“ Meðfylgjandi myndskeið eru voru tekin af blaðamönnum við mótmæli í Úkraínu síðastliðinna vikna. Þó myndirnar séu sönnunargögn um gegndarlaust ofbeldi og niðurlægingu af hálfu lögreglu hefur enginn úr þeirra röðum verið látinn svara til saka fyrir gjörðir sínar. Zoryan segir afar mikilvægt að óháð rannsókn fari fram. En hver á að framkvæma slíka rannsókn? „Það er góð spurning. Það er augljóslega ekki nógu góðar aðstæður innanlands í Úkraínu núna til að láta rannsaka það sem þarna hefur ferið fram. Við vonumst sannarlega eftir utanaðkomandi aðstoð frá alþjóðasamfélaginu.“ Hann segist vita til þess að einhverjir alþjóðlegir aðilar séu byrjaðir að aðstoða við rannsókn málsins, þeirra á meðal bandaríska alríkislögreglan. „Það er mjög mikilvægt að þetta verði áfram forgangsverkefni ríkisstjóranarinnar, að komast til botns í því hverjir hafi gengið fram með þessum hætti og hverjir hafi fyrirskipað og lagt blessun sína yfir það.“ Zoryan segir þá hermenn sem ofbeldinu beiti hafa verið skipulagða og vera að framfylgja skipunum að ofan. „Það voru herforingjar viðstaddir þessa atburði en þeir gáfu engar skipanir um að hermennirnir ættu að láta af ofbeldisverkunum. Við vitum fyrri víst að við mótmælinn 18. Febrúar fengu hermennirnir skipun um að rýma torgið og það þýðir einfaldlega að ryðja burtu öllum sem þar voru.“ Mest lesið Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fleiri fréttir Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Sjá meira
Olga Bogomolets læknir og einn leiðtoga andófsmanna á Maidan torgi, sem nú hefur boðið sig fram til embættis forseta Úkraínu, sagði í fréttum okkar í gær að almenningur krefðist þess að þeir sem stóðu fyrir fjöldamorðunum á torginu yrðu þefaðir uppi og leiddir til saka.Zoryan Kis, starfsmaður Amnesty International í Úkraínu, hefur orðið vitni að ótal ofbeldisverkum og jafnvel aftökum á mótmælendum í Úkraínu af hendi lögregluyfirvalda. Hann segir ofbeldið nú beinast gegn þeim sem mótmæli rússneskum yfirráðum á Krímskaga. „Fólk er elt, því er rænt og þarf að þola ofsóknir og njósnir. Þetta er hræðilegt. Rússnesk lög tóku gildi á Krímskaga um leið og ráðamenn lögðu svæðið undir sig og rússnesk lög eru miklu strangari.“ Meðfylgjandi myndskeið eru voru tekin af blaðamönnum við mótmæli í Úkraínu síðastliðinna vikna. Þó myndirnar séu sönnunargögn um gegndarlaust ofbeldi og niðurlægingu af hálfu lögreglu hefur enginn úr þeirra röðum verið látinn svara til saka fyrir gjörðir sínar. Zoryan segir afar mikilvægt að óháð rannsókn fari fram. En hver á að framkvæma slíka rannsókn? „Það er góð spurning. Það er augljóslega ekki nógu góðar aðstæður innanlands í Úkraínu núna til að láta rannsaka það sem þarna hefur ferið fram. Við vonumst sannarlega eftir utanaðkomandi aðstoð frá alþjóðasamfélaginu.“ Hann segist vita til þess að einhverjir alþjóðlegir aðilar séu byrjaðir að aðstoða við rannsókn málsins, þeirra á meðal bandaríska alríkislögreglan. „Það er mjög mikilvægt að þetta verði áfram forgangsverkefni ríkisstjóranarinnar, að komast til botns í því hverjir hafi gengið fram með þessum hætti og hverjir hafi fyrirskipað og lagt blessun sína yfir það.“ Zoryan segir þá hermenn sem ofbeldinu beiti hafa verið skipulagða og vera að framfylgja skipunum að ofan. „Það voru herforingjar viðstaddir þessa atburði en þeir gáfu engar skipanir um að hermennirnir ættu að láta af ofbeldisverkunum. Við vitum fyrri víst að við mótmælinn 18. Febrúar fengu hermennirnir skipun um að rýma torgið og það þýðir einfaldlega að ryðja burtu öllum sem þar voru.“
Mest lesið Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fleiri fréttir Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Sjá meira