Innlent

Ísland í dag: Fann ástina í tvöföldum Afríkumeistara í vaxtarækt

Fjólu Björk og David Nyombo kannast eflaust margir við en saga þeirra fór á flug á netinu eftir að Vikudagur birti skemmtilega grein um parið í síðustu viku. Þau búa á Akureyri ásamt dótturinni Adriönu sem er einungis vikugömul.

David er stórstjarna í heimalandi sínu Tansaníu en hann hefur tvisvar orðið Afríkumeistari í vaxtarrækt og er alls ekki hættur.

Ísland í dag heimsótti nýbökuðu foreldrana um helgina og fór með David í ræktina, eða annað heimili þeirra eins og hann kallar það.


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×