Frægar myndir um Ólympíuleikana sýndar í Kvikmyndasafninu í mars Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. mars 2014 07:30 Jesse Owens á Ólympíuleikunum 1936. Vísir/Getty Ólympíuleikarnir verða í sviðsljósinu í marsmánuði hjá Kvikmyndasafninu en þá munu verða sýndar nokkrar af frægustu Ólympíumyndum allra tíma þar á meðal myndir um leikana 1936 og 1964. Alls verða sýndar þrjár Ólympíumyndir á jafn mörgum vikum. Sú fyrsta heitir Íþróttir og friður og fjallar um ólympíuleikana í Sovétríkjunum árið 1980. Fyrri sýning verður 4. mars og sú síðari 8. mars. Menntamálaráðherra, Illugi Gunnarsson, verður viðstaddur upphafssýninguna og ávarpar sýningargesti. Aukamynd á þeirri sýningu verður stuttur forvitnilegur bútur af íslenskum glímuköppum á Ólympíuleikunum í Stokkhólmi árið 1912. Kvikmyndirnar eru allar fengnar frá Alþjóða Ólympíunefndinni og eru nýuppgerðar á 35 mm filmu. Hin nýuppgerða útgáfa japönsku myndarinnar frá 1964 var frumsýnd á kvikmyndahátíð í Moskvu í júní síðastliðnum. Vetrarólympíuleikarnir í Sotsjí eru að baki og framundan er Ólympíuleikar fatlaðra á sama stað. Það er því vel við hæfi að kynna sér aðeins sögu Ólympíuleikanna. Dagskrá Ólympíumyndaþema vetrardagskrárinnar 2013-14- í bíói Kvikmyndasafns Íslands í HafnarfirðiÍÞRÓTTIR OG FRIÐUR Ólympíuleikarnir í Sovétríkjunum 1980 4. mars kl. 20:00 og 8. mars kl. 16:00 • 150 mínOLYMPIA, 1. OG 2. HLUTI Ólympíuleikarnir í Þýskalandi 1936 11. mars kl. 20:00 og 15. mars kl. 16:00 • 226 mínTOKYO OLYMPIAD Ólympíuleikarnir í Japan 1964 18. mars kl. 20:00 og 22. mars kl. 16:00 • 170 mínÓkeypis verður inn á allar sýningar Ólympíuþemans sem fara fram í Bæjarbíói, Strandgötu 6 í Hafnarfirði.Vísir/Getty Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Fótbolti Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari Fótbolti Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Ísland - Finnland | Fyrsti leikur hjá stelpunum okkar á EM Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Dagskráin í dag: Rúgbí og hafnabolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Dagskráin í dag: Rúgbí og hafnabolti Sjá meira
Ólympíuleikarnir verða í sviðsljósinu í marsmánuði hjá Kvikmyndasafninu en þá munu verða sýndar nokkrar af frægustu Ólympíumyndum allra tíma þar á meðal myndir um leikana 1936 og 1964. Alls verða sýndar þrjár Ólympíumyndir á jafn mörgum vikum. Sú fyrsta heitir Íþróttir og friður og fjallar um ólympíuleikana í Sovétríkjunum árið 1980. Fyrri sýning verður 4. mars og sú síðari 8. mars. Menntamálaráðherra, Illugi Gunnarsson, verður viðstaddur upphafssýninguna og ávarpar sýningargesti. Aukamynd á þeirri sýningu verður stuttur forvitnilegur bútur af íslenskum glímuköppum á Ólympíuleikunum í Stokkhólmi árið 1912. Kvikmyndirnar eru allar fengnar frá Alþjóða Ólympíunefndinni og eru nýuppgerðar á 35 mm filmu. Hin nýuppgerða útgáfa japönsku myndarinnar frá 1964 var frumsýnd á kvikmyndahátíð í Moskvu í júní síðastliðnum. Vetrarólympíuleikarnir í Sotsjí eru að baki og framundan er Ólympíuleikar fatlaðra á sama stað. Það er því vel við hæfi að kynna sér aðeins sögu Ólympíuleikanna. Dagskrá Ólympíumyndaþema vetrardagskrárinnar 2013-14- í bíói Kvikmyndasafns Íslands í HafnarfirðiÍÞRÓTTIR OG FRIÐUR Ólympíuleikarnir í Sovétríkjunum 1980 4. mars kl. 20:00 og 8. mars kl. 16:00 • 150 mínOLYMPIA, 1. OG 2. HLUTI Ólympíuleikarnir í Þýskalandi 1936 11. mars kl. 20:00 og 15. mars kl. 16:00 • 226 mínTOKYO OLYMPIAD Ólympíuleikarnir í Japan 1964 18. mars kl. 20:00 og 22. mars kl. 16:00 • 170 mínÓkeypis verður inn á allar sýningar Ólympíuþemans sem fara fram í Bæjarbíói, Strandgötu 6 í Hafnarfirði.Vísir/Getty
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Fótbolti Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari Fótbolti Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Ísland - Finnland | Fyrsti leikur hjá stelpunum okkar á EM Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Dagskráin í dag: Rúgbí og hafnabolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Dagskráin í dag: Rúgbí og hafnabolti Sjá meira