Innlent

Þriggja bíla árekstur á Miklubraut

VÍSIR/VILHELM
Þriggja bíla árekstur varð á Miklubraut laust eftir klukkan fjögur í dag. Ekki er vitað til að meiðsl hafi orðið á fólki.

Ein bifreiðanna er óökufær eftir áreksturinn.

Einhver töf varð á umferð um Miklubraut í vestur sökum árekstursins en er leiðin nú greið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×