Innlent

Harður árekstur við Hringbraut

Kjartan Atli Kjartansson skrifar
Áreksturinn var rétt í þessu.
Áreksturinn var rétt í þessu.
Harður árekstur var við umferðarljós á Hringbraut, í grennd við BSÍ, rétt í þessu. 

Lítilsháttar slys urðu á fólki og var einn fluttur á spítala en meiðslin voru, að sögn lögreglu, ekki alvarleg.

Bílarnir eru illa farnir eftir áreksturinn, eins og sjá má á meðfylgjandi mynd.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×