Vaxandi hætta á gróðureldum Gissur Sigurðsson skrifar 5. mars 2014 13:23 Sumarhúsabyggð. Myndin tengist fréttinni ekki beint. VÍSIR/PJETUR Ekkert hefur verið gert til að tryggja að fólk í frístundabyggðum lendi ekki í lífshættu í gróðureldum, þrátt fyrir að málþing með fulltrúum opinberra stofnana og hagsmunaðila hafi komist að þeirri niðurstöðu í fyrravor, að mjög brýnt væri að móta viðbragðsáætlun við þessari vaxandi hættu. Frístundahúsum fer fjölgandi og eru nú talin vera um 15 þúsund, flest á Suður- og Vesturlandi. Á þeim svæðum er náttúrulegur lágróður líka í sókn, auk mikillar skógræktar en öryggismál gesta á þessum svæðum hafa ekki verið þroskukð til jafns við þessa þróun, að mati Sveins Guðmundssonar, talsmanns Landssambands sumarhúsaeigenda. „Við búum ekki við neinar aðgerðaráætlanir neins staðar á landinu nema í Skorradal og þetta í Skorradal, þessi aðgerðaráætlun sem var sett í fyrra, kemur ekki til af neinu góðu vegna þess að þar koma upp eldar. Menn vöknuðu upp við vondan draum að það þyrfti að bregðast við með aðgerðum og það var sett af stað aðgerðaráætlun sem nú er til fyrir Skorradal,“segir Sveinn. Þá segir hann fólk hreinlega geta lokast inni í eldhafi þar sem það á við. „Það þarf að gera ráð fyrir því að tækjakostur brunavarna í sveitarfélögum taki mið af því. Skyldan hvílir á sveitarfélögum um brunavarnir því að eitt af þeim atriðum sem sveitarfélögin eru að tilgreina sem hluti af þeim gjöldum sem við eum að greiða í fasteignagjöldinum eru brunavarnir staðbundnar í sveitarfélögum sem eru engar gagnvart frístundahúsabyggðinni.“ Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Ekkert hefur verið gert til að tryggja að fólk í frístundabyggðum lendi ekki í lífshættu í gróðureldum, þrátt fyrir að málþing með fulltrúum opinberra stofnana og hagsmunaðila hafi komist að þeirri niðurstöðu í fyrravor, að mjög brýnt væri að móta viðbragðsáætlun við þessari vaxandi hættu. Frístundahúsum fer fjölgandi og eru nú talin vera um 15 þúsund, flest á Suður- og Vesturlandi. Á þeim svæðum er náttúrulegur lágróður líka í sókn, auk mikillar skógræktar en öryggismál gesta á þessum svæðum hafa ekki verið þroskukð til jafns við þessa þróun, að mati Sveins Guðmundssonar, talsmanns Landssambands sumarhúsaeigenda. „Við búum ekki við neinar aðgerðaráætlanir neins staðar á landinu nema í Skorradal og þetta í Skorradal, þessi aðgerðaráætlun sem var sett í fyrra, kemur ekki til af neinu góðu vegna þess að þar koma upp eldar. Menn vöknuðu upp við vondan draum að það þyrfti að bregðast við með aðgerðum og það var sett af stað aðgerðaráætlun sem nú er til fyrir Skorradal,“segir Sveinn. Þá segir hann fólk hreinlega geta lokast inni í eldhafi þar sem það á við. „Það þarf að gera ráð fyrir því að tækjakostur brunavarna í sveitarfélögum taki mið af því. Skyldan hvílir á sveitarfélögum um brunavarnir því að eitt af þeim atriðum sem sveitarfélögin eru að tilgreina sem hluti af þeim gjöldum sem við eum að greiða í fasteignagjöldinum eru brunavarnir staðbundnar í sveitarfélögum sem eru engar gagnvart frístundahúsabyggðinni.“
Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira