Innlent

Áfram spáð snjókomu

Gissur Sigurðsson skrifar
Vísir/Anton
Töluvert snjóaði á sunnan- og vestanverðu landinu í nótt og því snjór og hálka á öllum vegum í þessum landshlutum. Hvergi er þó ófært , en víða er verið að hreinsa aðalleiðir.

Áfram er spáð snjókomu með köflum suðvestanlands í dag og jafnvel á morgun. Fréttastofu er ekki kunnugt um slys eða óhöpp vegna þessa vetrarfæris.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×