Aldrei haldið fram að um innlenda vottun væri að ræða Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. febrúar 2014 17:18 Vísir/Vilhelm Forstöðumaður Skjásins segir að því hafi aldrei verið haldið fram að sjónvarpsþættirnir The Biggest Loser væru með vottun frá innlendum aðilum. Sjö samtök heilbrigðisfagfólks sendu frá sér yfirlýsingu í gærkvöldi vegna þáttanna. „Við viljum taka það skýrt fram að meint „vottun“ sem þættirnir eru sagðir hafa frá læknum, sálfræðingum og næringarfræðingum á ekki við um fagfólk hér á landi,“ sagði í yfirlýsingunni. Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga og Sálfræðingafélag Íslands eru á meðal samtaka sem skrifa undir yfirlýsinguna. „Við teljum þessa nálgun ekki samræmast faglegum vinnubrögðum og sú framkoma sem þjálfarar sýna keppendum samræmist hvorki siðareglum né lögum um heilbrigðisstarfsmenn.“Pálmi Guðmundsson, forstöðumaður ljósvakamiðla Skjásins, sendi fréttastofu RÚV yfirlýsingu í dag í kjölfar gagnrýni samtakanna sjö. „Það er rétt að við vísum í að þættirnir séu vottaðir af læknum, sálfræðingum og næringarfræðingum en höfum aldrei tekið fram að innlenda vottun sé að ræða enda er formatið erlent,“ segir Pálmi. „Þættirnir byggja á heilbrigði og mikið er lagt upp úr eftirliti með keppendum. Við framleiðslu þáttanna hér á landi var fylgt eftir fyrirmælum erlendu framleiðandanna hvað varðar þá þjónustu sem keppendum skyldi veitt. Allir keppendur fóru í gegnum ítarlega læknisrannsókn áður en þeir hófu æfingarferlið,“ segir í yfirlýsingunni. Þá segir að samkvæmt reglum þáttanna hafi sjúkrahús eða læknisaðstoð ávallt verið í innan við fimmtán mínútna fjarlægð við æfingar og hjúkrunarfræðingur hafi alltaf verið viðstaddur þrautir. Þá hafi keppendur alltaf haft aðgang að geðhjúkrunarfræðingi. „Vottun þessi sem vísað er í af framleiðendum er því sú vottun sem fylgir alþjóðlegaformatinu The Biggest Loser." Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Fleiri fréttir Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Sjá meira
Forstöðumaður Skjásins segir að því hafi aldrei verið haldið fram að sjónvarpsþættirnir The Biggest Loser væru með vottun frá innlendum aðilum. Sjö samtök heilbrigðisfagfólks sendu frá sér yfirlýsingu í gærkvöldi vegna þáttanna. „Við viljum taka það skýrt fram að meint „vottun“ sem þættirnir eru sagðir hafa frá læknum, sálfræðingum og næringarfræðingum á ekki við um fagfólk hér á landi,“ sagði í yfirlýsingunni. Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga og Sálfræðingafélag Íslands eru á meðal samtaka sem skrifa undir yfirlýsinguna. „Við teljum þessa nálgun ekki samræmast faglegum vinnubrögðum og sú framkoma sem þjálfarar sýna keppendum samræmist hvorki siðareglum né lögum um heilbrigðisstarfsmenn.“Pálmi Guðmundsson, forstöðumaður ljósvakamiðla Skjásins, sendi fréttastofu RÚV yfirlýsingu í dag í kjölfar gagnrýni samtakanna sjö. „Það er rétt að við vísum í að þættirnir séu vottaðir af læknum, sálfræðingum og næringarfræðingum en höfum aldrei tekið fram að innlenda vottun sé að ræða enda er formatið erlent,“ segir Pálmi. „Þættirnir byggja á heilbrigði og mikið er lagt upp úr eftirliti með keppendum. Við framleiðslu þáttanna hér á landi var fylgt eftir fyrirmælum erlendu framleiðandanna hvað varðar þá þjónustu sem keppendum skyldi veitt. Allir keppendur fóru í gegnum ítarlega læknisrannsókn áður en þeir hófu æfingarferlið,“ segir í yfirlýsingunni. Þá segir að samkvæmt reglum þáttanna hafi sjúkrahús eða læknisaðstoð ávallt verið í innan við fimmtán mínútna fjarlægð við æfingar og hjúkrunarfræðingur hafi alltaf verið viðstaddur þrautir. Þá hafi keppendur alltaf haft aðgang að geðhjúkrunarfræðingi. „Vottun þessi sem vísað er í af framleiðendum er því sú vottun sem fylgir alþjóðlegaformatinu The Biggest Loser."
Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Fleiri fréttir Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Sjá meira