Innlent

Tæplega 36 þúsund manns hafa skrifað undir

Árdís Ósk Steinarsdóttir skrifar
Fleiri skrifa undir áskorun.
Fleiri skrifa undir áskorun. VÍSIR/VALLI

Í morgun voru yfir 35 þúsund manns búnir að skrifa undir áskorun til stjórnvalda á Þjóð.is.

Efnt var til undirskriftasöfnunarinnar á sunnudagskvöldið til að skora á stjórnvöld að efna til þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort aðildarviðræðum við Evrópusambandið verði haldið áfram.

Á síðunni má finna nöfn flestra sem hafa skrifað undir. Þar er þó boðið upp á að skrifa undir með nafnleynd.Tengdar fréttir

Umræður fram eftir nóttu á Alþingi

Umræður um skýrslu utanríkisráðherra um Evrópusambandið stóðu til klukkan að ganga fjögur í nótt og voru þónokkrir enn á mælendaskrá þegar fundi var frestað.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.