Foreldrar keyra börnin meira en áður Samúel Karl Ólason skrifar 14. febrúar 2014 11:55 Vísir/Vilhelm Maður reyndi að tæla barn í bíl í grennd við Laugarnesskóla í gær. Þetta er í fjórða sinn á tveimur mánuðum sem reynt er að tæla barn í bíl í hverfinu. Sigríður Dagmar Jóhannsdóttir, Formaður foreldrafélags skólans segir foreldra keyra börn í meira mæli en áður. „Ég hef heyrt að foreldrar séu farnir að keyra meira. Að skutla og sækja börn svo þau þurfi ekki að ganga langar leiðir og þá sérstaklega í myrkri. Ég er farin að gera það sjálf,“ segir Sigríður. „Foreldrar eru mjög áhyggjufullur og þetta var tekið upp á stjórnarfundi félagins og hefur líka verið tekið upp í skólaráði. Við sem foreldrar getum lítið annað gert en að þrýsta á yfirvöld og krafist úrbóta. Lögreglan er að vakta skólann í auknu mæli og svæðið í kring og aukin gæsla er í frímínútum.“ „Foreldrafélagið tók þetta upp á stjórnarfundi í lok janúar. Þar komu alls konar hugmyndir fram um hvernig mætti bregðast við. Við getum í raun gert lítið annað en að beita þrýstingi á til dæmis Reykjavíkurborg.“ Á fundinum komu upp hugmyndir um að setja upp myndavélar á skólalóðinni og við skólann. „Einnig komu upp hugmyndir um að fá aukna gæslu og við vitum að lögreglan er með aukið eftirlit við skólann. Þeir keyra oftar í gegnum kerfið en venjulega. Það er þó á skólatíma og ég veit að síðustu tvö atvik gerðust eftir að skóla lauk. Börnin sem um ræðir hafa ekki getað gefið upp frekari upplýsingar en um hvort karl eða konu sé að ræða og um lit bílsins. „Það er ekkert hægt að gera nema viðkomandi sé gripinn glóðvolgur, eða ef hann næðist á myndavélar. Þá væri lögreglan með bílinn og númer viðkomandi. Þær hafa einnig ákveðinn fælingarmátt.“ Foreldrafélagið mun funda aftur í lok febrúar þar sem meðal annars verður rætt um þessi atviki og hvernig hægt væri að sporna gegn þeim. „Ef foreldrar hafa hugmyndir um aðgerðir þá eru póstföng okkar í félaginu á heimasíðu félagsins. Það er um að gera að hafa samband við okkur og mæta á fund félagsins.“ Tengdar fréttir Reynt að lokka dreng upp í bíl Nemandi í fyrsta bekk í Seljaskóla var stoppaður á leið sinni heim úr skólanum af manni í bíl sem bauð honum sælgæti. 30. janúar 2014 15:04 Mikilvægt að lögreglan fái ítarlegar upplýsingar Foreldrar barna í Laugarnesskóla eru uggandi en í gær reyndi maður að tæla drengi í fyrsta bekk upp í bíl til sín við skólann á skólatíma. Þetta er annað málið af þessum toga sem kemur upp í hverfinu í þessum mánuði. Lögregla hefur aukið eftirlit við skólann. 23. janúar 2014 20:00 „Þetta er óhuggulegt“ Sigríður Heiða Bragadóttir, skólastjóri Laugarnesskóla, ætlar að kanna hvort hægt sé að koma upp öryggismyndavélakerfi á skólalóðinni. Síðustu vikur hefur þrívegis verið reynt að tæla börn upp í bíl í grennd við skólann. 11. febrúar 2014 13:44 Reynt að tæla barn í bíl í fjórða sinn Maður á hvítum sendiferðabíl reyndi í gær að lokka dreng upp í bílinn með sælgæti í nágrenni við Laugarnesskóla. 14. febrúar 2014 11:07 Reynt að tæla börn við Laugarnesskóla: Foreldrar uggandi Foreldrar barna í Laugarnesskóla eru uggandi vegna atviks við skólann í gær, en þá reyndi maður að fá tvo drengi í fyrsta bekk upp í bíl til sín í frímínútum, með því að bjóða þeim sælgæti. 23. janúar 2014 16:42 Kona reyndi að tæla barn upp í bíl Þetta er í þriðja sinn á skömmum tíma sem fullorðinn einstaklingur gerir tilraun til þess að tæla unga nemendur við Laugarnesskóla upp í bíl til sín. 11. febrúar 2014 12:20 Reyndi að lokka drengi upp í bíl með sælgæti Maður reyndi að fá tvo drengi upp í bíl til sín við Laugarnesskóla í gær með því að bjóða þeim sælgæti. 23. janúar 2014 10:48 Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Sjá meira
Maður reyndi að tæla barn í bíl í grennd við Laugarnesskóla í gær. Þetta er í fjórða sinn á tveimur mánuðum sem reynt er að tæla barn í bíl í hverfinu. Sigríður Dagmar Jóhannsdóttir, Formaður foreldrafélags skólans segir foreldra keyra börn í meira mæli en áður. „Ég hef heyrt að foreldrar séu farnir að keyra meira. Að skutla og sækja börn svo þau þurfi ekki að ganga langar leiðir og þá sérstaklega í myrkri. Ég er farin að gera það sjálf,“ segir Sigríður. „Foreldrar eru mjög áhyggjufullur og þetta var tekið upp á stjórnarfundi félagins og hefur líka verið tekið upp í skólaráði. Við sem foreldrar getum lítið annað gert en að þrýsta á yfirvöld og krafist úrbóta. Lögreglan er að vakta skólann í auknu mæli og svæðið í kring og aukin gæsla er í frímínútum.“ „Foreldrafélagið tók þetta upp á stjórnarfundi í lok janúar. Þar komu alls konar hugmyndir fram um hvernig mætti bregðast við. Við getum í raun gert lítið annað en að beita þrýstingi á til dæmis Reykjavíkurborg.“ Á fundinum komu upp hugmyndir um að setja upp myndavélar á skólalóðinni og við skólann. „Einnig komu upp hugmyndir um að fá aukna gæslu og við vitum að lögreglan er með aukið eftirlit við skólann. Þeir keyra oftar í gegnum kerfið en venjulega. Það er þó á skólatíma og ég veit að síðustu tvö atvik gerðust eftir að skóla lauk. Börnin sem um ræðir hafa ekki getað gefið upp frekari upplýsingar en um hvort karl eða konu sé að ræða og um lit bílsins. „Það er ekkert hægt að gera nema viðkomandi sé gripinn glóðvolgur, eða ef hann næðist á myndavélar. Þá væri lögreglan með bílinn og númer viðkomandi. Þær hafa einnig ákveðinn fælingarmátt.“ Foreldrafélagið mun funda aftur í lok febrúar þar sem meðal annars verður rætt um þessi atviki og hvernig hægt væri að sporna gegn þeim. „Ef foreldrar hafa hugmyndir um aðgerðir þá eru póstföng okkar í félaginu á heimasíðu félagsins. Það er um að gera að hafa samband við okkur og mæta á fund félagsins.“
Tengdar fréttir Reynt að lokka dreng upp í bíl Nemandi í fyrsta bekk í Seljaskóla var stoppaður á leið sinni heim úr skólanum af manni í bíl sem bauð honum sælgæti. 30. janúar 2014 15:04 Mikilvægt að lögreglan fái ítarlegar upplýsingar Foreldrar barna í Laugarnesskóla eru uggandi en í gær reyndi maður að tæla drengi í fyrsta bekk upp í bíl til sín við skólann á skólatíma. Þetta er annað málið af þessum toga sem kemur upp í hverfinu í þessum mánuði. Lögregla hefur aukið eftirlit við skólann. 23. janúar 2014 20:00 „Þetta er óhuggulegt“ Sigríður Heiða Bragadóttir, skólastjóri Laugarnesskóla, ætlar að kanna hvort hægt sé að koma upp öryggismyndavélakerfi á skólalóðinni. Síðustu vikur hefur þrívegis verið reynt að tæla börn upp í bíl í grennd við skólann. 11. febrúar 2014 13:44 Reynt að tæla barn í bíl í fjórða sinn Maður á hvítum sendiferðabíl reyndi í gær að lokka dreng upp í bílinn með sælgæti í nágrenni við Laugarnesskóla. 14. febrúar 2014 11:07 Reynt að tæla börn við Laugarnesskóla: Foreldrar uggandi Foreldrar barna í Laugarnesskóla eru uggandi vegna atviks við skólann í gær, en þá reyndi maður að fá tvo drengi í fyrsta bekk upp í bíl til sín í frímínútum, með því að bjóða þeim sælgæti. 23. janúar 2014 16:42 Kona reyndi að tæla barn upp í bíl Þetta er í þriðja sinn á skömmum tíma sem fullorðinn einstaklingur gerir tilraun til þess að tæla unga nemendur við Laugarnesskóla upp í bíl til sín. 11. febrúar 2014 12:20 Reyndi að lokka drengi upp í bíl með sælgæti Maður reyndi að fá tvo drengi upp í bíl til sín við Laugarnesskóla í gær með því að bjóða þeim sælgæti. 23. janúar 2014 10:48 Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Sjá meira
Reynt að lokka dreng upp í bíl Nemandi í fyrsta bekk í Seljaskóla var stoppaður á leið sinni heim úr skólanum af manni í bíl sem bauð honum sælgæti. 30. janúar 2014 15:04
Mikilvægt að lögreglan fái ítarlegar upplýsingar Foreldrar barna í Laugarnesskóla eru uggandi en í gær reyndi maður að tæla drengi í fyrsta bekk upp í bíl til sín við skólann á skólatíma. Þetta er annað málið af þessum toga sem kemur upp í hverfinu í þessum mánuði. Lögregla hefur aukið eftirlit við skólann. 23. janúar 2014 20:00
„Þetta er óhuggulegt“ Sigríður Heiða Bragadóttir, skólastjóri Laugarnesskóla, ætlar að kanna hvort hægt sé að koma upp öryggismyndavélakerfi á skólalóðinni. Síðustu vikur hefur þrívegis verið reynt að tæla börn upp í bíl í grennd við skólann. 11. febrúar 2014 13:44
Reynt að tæla barn í bíl í fjórða sinn Maður á hvítum sendiferðabíl reyndi í gær að lokka dreng upp í bílinn með sælgæti í nágrenni við Laugarnesskóla. 14. febrúar 2014 11:07
Reynt að tæla börn við Laugarnesskóla: Foreldrar uggandi Foreldrar barna í Laugarnesskóla eru uggandi vegna atviks við skólann í gær, en þá reyndi maður að fá tvo drengi í fyrsta bekk upp í bíl til sín í frímínútum, með því að bjóða þeim sælgæti. 23. janúar 2014 16:42
Kona reyndi að tæla barn upp í bíl Þetta er í þriðja sinn á skömmum tíma sem fullorðinn einstaklingur gerir tilraun til þess að tæla unga nemendur við Laugarnesskóla upp í bíl til sín. 11. febrúar 2014 12:20
Reyndi að lokka drengi upp í bíl með sælgæti Maður reyndi að fá tvo drengi upp í bíl til sín við Laugarnesskóla í gær með því að bjóða þeim sælgæti. 23. janúar 2014 10:48