Mamma Sundbys hraunaði yfir soninn í beinni 18. febrúar 2014 15:30 Martin Johnsrud Sundby hefur ekki staðið undir væntingum í Sotsjí. Vísir/Getty Norski skíðagöngukappinn Martin Johnsrud Sundby hringir væntanlega ekki í móður sína í leit að stuðningi fyrir mikilvægar keppnir. Sundby, sem er efstur í heimsbikarnum í skíðagöngu, hefur átt erfitt uppdráttar á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí en búist var við miklu af honum fyrir leikana. Norðmaðurinn endaði í 13. sæti í 15km göngu með hefðbundinni aðferð síðastliðinn föstudag og var ríflega einni og hálfri mínútu á eftir sigurvegarnum Dario Cologna frá Sviss.Gro Johnsrud Langslet, móðir Martins, horfði á gönguna í beinni útsendingu vefvarps Dagbladet í Noregi og greip um andlitið þegar hún sá í hvað stefndi. „Þú ert slakasti Norðmaðurinn. Þú ættir að fara heim til þín,“ sagði Gro um soninn en svo virtist sem hún væri að slá á létta strengi. Hún dró þó ekkert úr orðum sínum þegar Martin nálgaðist endamarkið. „Sjáið þetta. Hann á ekki möguleika,“ sagði mamman. Martin Sundby nældi sér þó í verðlaun tveimur dögum síðan þegar hann kom þriðji í mark í 30km göngunni. Móðir hans missti sig ekkert af kæti yfir því heldur sagði hún: „Hann er ekki jafnlélegur og þessi úrslit gefa til kynna. Þetta er það versta sem ég hef séð til hans í ár.“ Takk fyrir það, mamma.Mamma Sundbys grettir sig vegna frammistöðu stráksins í myndveri Dagbladet.Mynd/SkjáskotMartin Johnsrud Sundby fékk þó eitt brons á endanum en það heillaði mömmu lítið.Vísir/Getty Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 11 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en ellefti keppnisdagur leikanna er í dag. 18. febrúar 2014 05:00 Mest lesið Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn „Ég er ekki Hitler“ Fótbolti Rekinn úr félaginu sínu en valinn í landsliðið á móti Íslandi Sport Íslendingapartý í Katowice Körfubolti United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Enski boltinn Fleiri fréttir „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Rekinn úr félaginu sínu en valinn í landsliðið á móti Íslandi Dagskráin: Big Ben, úrslitastund Blika, dregið í Meistaradeild og Besta kvenna Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eir Chang fær norrænan styrk fyrir efnilegt íþróttafólk Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag Amanda og félagar mæta Blikum Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael Þrír íslenskir kastarar keppa á HM í Tókýó Diljá og Karólína skoruðu báðar EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Sjá meira
Norski skíðagöngukappinn Martin Johnsrud Sundby hringir væntanlega ekki í móður sína í leit að stuðningi fyrir mikilvægar keppnir. Sundby, sem er efstur í heimsbikarnum í skíðagöngu, hefur átt erfitt uppdráttar á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí en búist var við miklu af honum fyrir leikana. Norðmaðurinn endaði í 13. sæti í 15km göngu með hefðbundinni aðferð síðastliðinn föstudag og var ríflega einni og hálfri mínútu á eftir sigurvegarnum Dario Cologna frá Sviss.Gro Johnsrud Langslet, móðir Martins, horfði á gönguna í beinni útsendingu vefvarps Dagbladet í Noregi og greip um andlitið þegar hún sá í hvað stefndi. „Þú ert slakasti Norðmaðurinn. Þú ættir að fara heim til þín,“ sagði Gro um soninn en svo virtist sem hún væri að slá á létta strengi. Hún dró þó ekkert úr orðum sínum þegar Martin nálgaðist endamarkið. „Sjáið þetta. Hann á ekki möguleika,“ sagði mamman. Martin Sundby nældi sér þó í verðlaun tveimur dögum síðan þegar hann kom þriðji í mark í 30km göngunni. Móðir hans missti sig ekkert af kæti yfir því heldur sagði hún: „Hann er ekki jafnlélegur og þessi úrslit gefa til kynna. Þetta er það versta sem ég hef séð til hans í ár.“ Takk fyrir það, mamma.Mamma Sundbys grettir sig vegna frammistöðu stráksins í myndveri Dagbladet.Mynd/SkjáskotMartin Johnsrud Sundby fékk þó eitt brons á endanum en það heillaði mömmu lítið.Vísir/Getty
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 11 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en ellefti keppnisdagur leikanna er í dag. 18. febrúar 2014 05:00 Mest lesið Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn „Ég er ekki Hitler“ Fótbolti Rekinn úr félaginu sínu en valinn í landsliðið á móti Íslandi Sport Íslendingapartý í Katowice Körfubolti United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Enski boltinn Fleiri fréttir „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Rekinn úr félaginu sínu en valinn í landsliðið á móti Íslandi Dagskráin: Big Ben, úrslitastund Blika, dregið í Meistaradeild og Besta kvenna Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eir Chang fær norrænan styrk fyrir efnilegt íþróttafólk Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag Amanda og félagar mæta Blikum Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael Þrír íslenskir kastarar keppa á HM í Tókýó Diljá og Karólína skoruðu báðar EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Sjá meira
Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 11 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en ellefti keppnisdagur leikanna er í dag. 18. febrúar 2014 05:00