Sport

Guðjón leit við á ruðningsæfingu

Kristinn Páll Teitsson skrifar
Þrátt fyrir að vera ekki mikið í sviðsljósinu er vissulega til ruðningslið á Íslandi. Félagið Einherji var stofnað árið 2008 og fengu flestir liðsmenn áhuga á íþróttinni þegar þeir stunduðu nám vestanhafs.

„Það þarf ekkert að vera stór og sterkur, það eru sumir litlir og snöggir. Það þurfa allir að geta hreyft sig,“ sagði Bergþór Pálsson í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×