Gæti lokkað unga fólkið heim í þorpin Lóa Pind Aldísardóttir skrifar 3. febrúar 2014 15:16 Pétur Hafsteinn Pálsson, framkvæmdastjóri Vísis í Grindavík, segist nú ekki vera neinn frumkvöðull, heldur hrifnæmur, hvatvís og trúgjarn maður, sem satt að segja geti verið vond blanda fyrir mann í hans stöðu. Aðrir segja hins vegar að hann sé driffjöðurinn á bak við Codland, eitt framsæknasta sjávarútvegsverkefni landsins sem hefur það háleita markmið að nýta hvern þorsk 100%, búa til peninga úr hverju einasta snitt sem til fellur. Þegar hafa verið fundnar ýmsar leiðir til að nýta slóg, meltingarensím, roð og fleiri aukaafurðir þorsksins og Pétur telur að ef afl og kraftur verður lagður í að markaðssetja afurðirnar, þá gæti það snúið við þeirri byggðaþróun að unga fólkið fari til mennta úr sjávarþorpum og komi aldrei heim aftur nema í fríum. Nýsköpun í fullnýtingu sjávaraflans skapi hálaunastöf sem kalli fyrst og fremst á vel menntað fólk. Í störf sem þurfi að vera í nálægð við ferskt hráefni í sjávarþorpunum. Í þáttaröðinni „Eitthvað annað“ hafa þau Lóa Pind Aldísardóttir þáttagerðarmaður og Egill Aðalsteinsson myndatökumaður, fylgst með frumkvöðlum af margvíslegum toga. Í kvöld kynnumst við driffjöðrinni á bak við Codland, fluguveiðimanninum og slarkfæra gítarleikaranum Pétri í 7. þætti sem verður á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld, kl. 19:20. Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Hélt á lokuðu umslagi Innlent Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu Innlent „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Innlent Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Innlent Fleiri fréttir Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Sjá meira
Pétur Hafsteinn Pálsson, framkvæmdastjóri Vísis í Grindavík, segist nú ekki vera neinn frumkvöðull, heldur hrifnæmur, hvatvís og trúgjarn maður, sem satt að segja geti verið vond blanda fyrir mann í hans stöðu. Aðrir segja hins vegar að hann sé driffjöðurinn á bak við Codland, eitt framsæknasta sjávarútvegsverkefni landsins sem hefur það háleita markmið að nýta hvern þorsk 100%, búa til peninga úr hverju einasta snitt sem til fellur. Þegar hafa verið fundnar ýmsar leiðir til að nýta slóg, meltingarensím, roð og fleiri aukaafurðir þorsksins og Pétur telur að ef afl og kraftur verður lagður í að markaðssetja afurðirnar, þá gæti það snúið við þeirri byggðaþróun að unga fólkið fari til mennta úr sjávarþorpum og komi aldrei heim aftur nema í fríum. Nýsköpun í fullnýtingu sjávaraflans skapi hálaunastöf sem kalli fyrst og fremst á vel menntað fólk. Í störf sem þurfi að vera í nálægð við ferskt hráefni í sjávarþorpunum. Í þáttaröðinni „Eitthvað annað“ hafa þau Lóa Pind Aldísardóttir þáttagerðarmaður og Egill Aðalsteinsson myndatökumaður, fylgst með frumkvöðlum af margvíslegum toga. Í kvöld kynnumst við driffjöðrinni á bak við Codland, fluguveiðimanninum og slarkfæra gítarleikaranum Pétri í 7. þætti sem verður á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld, kl. 19:20.
Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Hélt á lokuðu umslagi Innlent Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu Innlent „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Innlent Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Innlent Fleiri fréttir Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Sjá meira