Stríðnin verður hættuleg Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 3. febrúar 2014 19:49 Aukin farsímanotkun barna hefur gert kennara berskjaldaða gagnvart nemendum og foreldrum þeirra. Dæmi eru um að nemendur taki myndir og myndskeið af kennurum í laumi og dreifi þeim á netinu. Í Fréttablaðinu í dag er greint frá því að ofbeldi nemenda gegn kennurum hafi færst í aukana. Nemendur ógni kennurum með því að nota síma til að taka upp myndir og myndskeið af kennurum og setja á netið, en ofbeldi af þessu tagi er nýtt af nálinni. Edda Kjartansdóttir er annar ritstjóri Krítarinnar sem er vefrit um málefni skólamál. Hún hefur skrifað um að kennarar séu orðnir berskjaldaðri í dag en áður og segir að ofbeldi gegn kennurum sé orðið alvarlegra. Hún telur að kennarastríðni, sem þekkst hefur í gegnum tíðina, hafi breyst mikið með tilkomu snjallsíma. Stríðnin sé orðin hættulegri þar sem hún sé útbreiddari, því ef mynd eða hljóðskeið er sett á netið er ekki aftur snúið. „Krakkarnir nota símana til að senda myndir og senda sín á milli eða hlaða jafnvel upp á Instagram, Facebook eða Snapchat. Það eru stundum bekkir saman sem taka einn kennara sérstaklega fyrir,“ segir Edda. Farsímanotkun barna færist sífellt í aukana og en reglur um farsímanotkun í grunnskólum eru ólíkar. Edda telur þó ekki lausn að banna farsíma á skólatíma eða í kennslustofum. Hún segir að foreldrar þurfi einfaldlega að fræða börn sín á siðferðis- og samfélagslegum grunni um notkun snjallsíma þar sem hægt er að gera hvað sem er opinbert á augabragði. Tengdar fréttir Ofbeldi gegn kennurum eykst Dæmi eru um að séð hafi á kennurum eftir ofbeldi nemenda, segir varaformaður Félags grunnskólakennara. Nemendur ógna kennurum með því að nota síma til að taka upp og setja á netið þegar kennari brýnir raustina. 3. febrúar 2014 07:00 Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Sjá meira
Aukin farsímanotkun barna hefur gert kennara berskjaldaða gagnvart nemendum og foreldrum þeirra. Dæmi eru um að nemendur taki myndir og myndskeið af kennurum í laumi og dreifi þeim á netinu. Í Fréttablaðinu í dag er greint frá því að ofbeldi nemenda gegn kennurum hafi færst í aukana. Nemendur ógni kennurum með því að nota síma til að taka upp myndir og myndskeið af kennurum og setja á netið, en ofbeldi af þessu tagi er nýtt af nálinni. Edda Kjartansdóttir er annar ritstjóri Krítarinnar sem er vefrit um málefni skólamál. Hún hefur skrifað um að kennarar séu orðnir berskjaldaðri í dag en áður og segir að ofbeldi gegn kennurum sé orðið alvarlegra. Hún telur að kennarastríðni, sem þekkst hefur í gegnum tíðina, hafi breyst mikið með tilkomu snjallsíma. Stríðnin sé orðin hættulegri þar sem hún sé útbreiddari, því ef mynd eða hljóðskeið er sett á netið er ekki aftur snúið. „Krakkarnir nota símana til að senda myndir og senda sín á milli eða hlaða jafnvel upp á Instagram, Facebook eða Snapchat. Það eru stundum bekkir saman sem taka einn kennara sérstaklega fyrir,“ segir Edda. Farsímanotkun barna færist sífellt í aukana og en reglur um farsímanotkun í grunnskólum eru ólíkar. Edda telur þó ekki lausn að banna farsíma á skólatíma eða í kennslustofum. Hún segir að foreldrar þurfi einfaldlega að fræða börn sín á siðferðis- og samfélagslegum grunni um notkun snjallsíma þar sem hægt er að gera hvað sem er opinbert á augabragði.
Tengdar fréttir Ofbeldi gegn kennurum eykst Dæmi eru um að séð hafi á kennurum eftir ofbeldi nemenda, segir varaformaður Félags grunnskólakennara. Nemendur ógna kennurum með því að nota síma til að taka upp og setja á netið þegar kennari brýnir raustina. 3. febrúar 2014 07:00 Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Sjá meira
Ofbeldi gegn kennurum eykst Dæmi eru um að séð hafi á kennurum eftir ofbeldi nemenda, segir varaformaður Félags grunnskólakennara. Nemendur ógna kennurum með því að nota síma til að taka upp og setja á netið þegar kennari brýnir raustina. 3. febrúar 2014 07:00