Eva María Daniels á forsíðu helgarblaðs Fréttablaðsins Ólöf Skaftadóttir skrifar 31. janúar 2014 18:16 Eva María Daniels Fréttablaðið/Vilhelm Eva María Daniels er kvikmyndaframleiðandi í New York. Hún hefur átt ótrúlegri velgengni að fagna og hefur unnið með sumum frægustu leikstjórum og leikurum heims. Hún stofnaði sitt eigið kvikmyndaframleiðslufyrirtæki árið 2010, Eva Daniels Productions, en starfsemin er í Los Angeles. Hún býr þó í New York og dvelur talsvert í Sviss líka, þar sem hún er meðeigandi í nýju fjárfestinga- og þróunarfyrirtæki. Og svo er hún með annan fótinn á Íslandi. „Einn fyrsti kúnninn minn í New York var Tim Burton og hann hafði aldrei áður búið til bíómynd með þessari nýju stafrænu leið. Ég hafði verið mikill aðdáandi hans og fannst það meiriháttar að sitja við hliðina á honum og fylgjast með vinnubrögðum hans svona nýkomin til New York,“ segir Eva María. „Ég vann líka snemma með James Brooks, einum höfundi Simpsons þáttanna. Hann leikstýrði myndum á borð við As Good as it Gets, en ég átti samstarf við hann í annarri mynd sem heitir How Do You Know . Það var mjög lærdómsríkt að vera á setti með honum og fylgjast með vinnubrögðunum. Og auðvitað er ótrúlega gaman að verja vinnudeginum með svona leikstjórum og fá að ráðleggja þeim á tæknilega sviðinu. Það var ótrúleg upplifun og skemmtilegt.” Aðrir leikstjórar sem Eva vann með á þessum tíma voru meðal annars Spike Jonze, Tony Scott og Brett Ratner. Viðtalið birtist í heild sinni í Fréttablaðinu og á Vísi á morgun. Mest lesið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Clooney orðinn franskur Lífið Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sjá meira
Eva María Daniels er kvikmyndaframleiðandi í New York. Hún hefur átt ótrúlegri velgengni að fagna og hefur unnið með sumum frægustu leikstjórum og leikurum heims. Hún stofnaði sitt eigið kvikmyndaframleiðslufyrirtæki árið 2010, Eva Daniels Productions, en starfsemin er í Los Angeles. Hún býr þó í New York og dvelur talsvert í Sviss líka, þar sem hún er meðeigandi í nýju fjárfestinga- og þróunarfyrirtæki. Og svo er hún með annan fótinn á Íslandi. „Einn fyrsti kúnninn minn í New York var Tim Burton og hann hafði aldrei áður búið til bíómynd með þessari nýju stafrænu leið. Ég hafði verið mikill aðdáandi hans og fannst það meiriháttar að sitja við hliðina á honum og fylgjast með vinnubrögðum hans svona nýkomin til New York,“ segir Eva María. „Ég vann líka snemma með James Brooks, einum höfundi Simpsons þáttanna. Hann leikstýrði myndum á borð við As Good as it Gets, en ég átti samstarf við hann í annarri mynd sem heitir How Do You Know . Það var mjög lærdómsríkt að vera á setti með honum og fylgjast með vinnubrögðunum. Og auðvitað er ótrúlega gaman að verja vinnudeginum með svona leikstjórum og fá að ráðleggja þeim á tæknilega sviðinu. Það var ótrúleg upplifun og skemmtilegt.” Aðrir leikstjórar sem Eva vann með á þessum tíma voru meðal annars Spike Jonze, Tony Scott og Brett Ratner. Viðtalið birtist í heild sinni í Fréttablaðinu og á Vísi á morgun.
Mest lesið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Clooney orðinn franskur Lífið Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein