Hætta í námi útaf kvíða og þunglyndi Höskuldur Kári Schram skrifar 10. janúar 2014 13:06 Rúmlega hundrað framhaldsskólanemendur hættu námi á síðasta ári útaf kvíða, þunglyndi og öðrum andlegum veikindum. Þetta kemur fram í nýrri samantekt menntamálaráðuneytisins yfir brotthvarf í framhaldsskólum á síðasta ári. Samantektin náði til 17 framhaldsskóla á landinu en þetta er í fyrsta sinn sem kerfisbundið er kallað eftir ástæðum brotthvarfs frá nemendunum sjálfum. Þegar frá eru teknir þeir sem fóru í annan skóla kemur í ljós að 885 nemendur hættu námi. Um fjórðungur féll á mætingu eða 251. 112 nemendur fóru út á vinnumarkaðinn og 106, eða um 12 prósent,hættu námi útaf andlegum veikindum, þar á meðal þunglyndi, kvíða og félagsfælni.Kristrún Birgisdóttir, sérfræðingur hjá menntamálaráðuneytinu segir að nokkur munur sé milli skóla þegar kemur að brotthvarfi nemenda. „Það er auðvitað nokkur munur á milli skóla. Það þarf að hafa það í huga að þeir eru að taka á móti mjög misjöfnum hópi nemenda. Það eru skólar sem eru að taka móti nemendum sem eiga mjög auðvelt með nám og háar einkunnir þegar þeir koma í byrjun. Svo eru aðrir skólar sem taka við öllum hinum. Krökkum sem þurfa t.d. aðstoð þannig að munurinn liggur í þessu,“ segir Kristrún. Niðurstöðurnar verða notaðar til að greina áhættuhópa og hjálpa skólum að koma í veg fyrir brotthvarf. Mest lesið Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Veður Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Erlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Fleiri fréttir Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Sjá meira
Rúmlega hundrað framhaldsskólanemendur hættu námi á síðasta ári útaf kvíða, þunglyndi og öðrum andlegum veikindum. Þetta kemur fram í nýrri samantekt menntamálaráðuneytisins yfir brotthvarf í framhaldsskólum á síðasta ári. Samantektin náði til 17 framhaldsskóla á landinu en þetta er í fyrsta sinn sem kerfisbundið er kallað eftir ástæðum brotthvarfs frá nemendunum sjálfum. Þegar frá eru teknir þeir sem fóru í annan skóla kemur í ljós að 885 nemendur hættu námi. Um fjórðungur féll á mætingu eða 251. 112 nemendur fóru út á vinnumarkaðinn og 106, eða um 12 prósent,hættu námi útaf andlegum veikindum, þar á meðal þunglyndi, kvíða og félagsfælni.Kristrún Birgisdóttir, sérfræðingur hjá menntamálaráðuneytinu segir að nokkur munur sé milli skóla þegar kemur að brotthvarfi nemenda. „Það er auðvitað nokkur munur á milli skóla. Það þarf að hafa það í huga að þeir eru að taka á móti mjög misjöfnum hópi nemenda. Það eru skólar sem eru að taka móti nemendum sem eiga mjög auðvelt með nám og háar einkunnir þegar þeir koma í byrjun. Svo eru aðrir skólar sem taka við öllum hinum. Krökkum sem þurfa t.d. aðstoð þannig að munurinn liggur í þessu,“ segir Kristrún. Niðurstöðurnar verða notaðar til að greina áhættuhópa og hjálpa skólum að koma í veg fyrir brotthvarf.
Mest lesið Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Veður Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Erlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Fleiri fréttir Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Sjá meira