Orðlaus yfir góðvild fólks Birta Björnsdóttir skrifar 11. janúar 2014 20:30 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær var viðtal við Sædísi Ölmu Sæbjörnsdóttur, sem missti allt sitt í bruna í Hraunbænum í fyrrinótt. Sædís og Jóhann, unnusti hennar, komust út úr íbúðinni, ásamt frænku Sædísar. Jóhann fór svo inn í logandi íbúðina og bjargaði móður Sædísar út. Sædís Alma er nítján ára og á von á sínu fyrsta barni innan skamms. Þau Jóhann voru búin að kaupa allt sem til þurfti fyrir barnið, en það gjöreyðilagðist allt í brunanum. Fréttin hreyfði greinilega við mörgum og hafa fjölmargir haft samband við Sædísi og viljað leggja henni lið. "Við erum í raun alveg orðlaus," sagði Sædís í samtali við fréttastofu. Í gær komu tveir ókunnugir menn færandi hendi og gáfu Sædísi ýmiskonar fatnað og hluti fyrir barnið. Þá hafa samtökin Hjálparsamtök Íslendinga haft milligöngu um að safna fé og hlutum fyrir þau Sædísi og Jóhann. Þau segjast þessu fólki og öllum hinum óskaplega þakklát. Jóhann segir góðvild fólks hvetja þau til svipaðra verka og þau séu þess fullviss að þau muni eftir fremsta megni reyna að aðstoða fólk í framtíðinni sem lendir í álíka hremmingum. Á mánudaginn fá þau Sædís og Jóhann að fara inn í íbúðina sem brann og þá skýrist betur hvað tekur við hjá þeim og hvaða húsnæðisúrræði standa þeim til boða.Viðtalið má sjá í heild sinni í meðfylgjandi myndbandi. Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Sjá meira
Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær var viðtal við Sædísi Ölmu Sæbjörnsdóttur, sem missti allt sitt í bruna í Hraunbænum í fyrrinótt. Sædís og Jóhann, unnusti hennar, komust út úr íbúðinni, ásamt frænku Sædísar. Jóhann fór svo inn í logandi íbúðina og bjargaði móður Sædísar út. Sædís Alma er nítján ára og á von á sínu fyrsta barni innan skamms. Þau Jóhann voru búin að kaupa allt sem til þurfti fyrir barnið, en það gjöreyðilagðist allt í brunanum. Fréttin hreyfði greinilega við mörgum og hafa fjölmargir haft samband við Sædísi og viljað leggja henni lið. "Við erum í raun alveg orðlaus," sagði Sædís í samtali við fréttastofu. Í gær komu tveir ókunnugir menn færandi hendi og gáfu Sædísi ýmiskonar fatnað og hluti fyrir barnið. Þá hafa samtökin Hjálparsamtök Íslendinga haft milligöngu um að safna fé og hlutum fyrir þau Sædísi og Jóhann. Þau segjast þessu fólki og öllum hinum óskaplega þakklát. Jóhann segir góðvild fólks hvetja þau til svipaðra verka og þau séu þess fullviss að þau muni eftir fremsta megni reyna að aðstoða fólk í framtíðinni sem lendir í álíka hremmingum. Á mánudaginn fá þau Sædís og Jóhann að fara inn í íbúðina sem brann og þá skýrist betur hvað tekur við hjá þeim og hvaða húsnæðisúrræði standa þeim til boða.Viðtalið má sjá í heild sinni í meðfylgjandi myndbandi.
Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Sjá meira