Mikil óvissa framundan Birta Björnsdóttir skrifar 17. janúar 2014 20:00 Málefni samkynhneigðra í Afríku hafa verið talsvert í fréttum undanfarnar vikur. Forseti Nígeríu skrifaði á dögunum undir lög sem banna samkynheigð í þessu fjölmennasta ríki Afríku. Það getur því nú varðað allt að fjórtán ára fangelsi að eiga í ástarsambandi við manneskju af sama kyni, auk þess sem ólöglegt er að tilheyra samtökum samkynhneigðra. Yoweri Museveni, Forseti Úganda synjaði samskonar lögum staðfestingar í dag. Það er þó eingöngu vegna þess að hann telur löggjöfina ekki bestu leiðina til að uppræta samkynheigð. Angel Ojara er fædd og uppalin í Úganda og hún segir Museveni eingöngu vera að kaupa sér tíma í þessu viðkvæma máli. Lönd á borð við Norðurlöndin og Ísland ásamt fleiri löndum gert forsetanum ljóst að hætt verði við þróunaraðstoð í Úganda verði lögin samþykkt. Angel segir að samkynhneigðir vinir hennar í Úganda hafi verið hvattir til að yfirgefa ekki heimili sín og hún segir mikið óvissuástand framundan. Angel er samkynhneigð og flutti frá Úganda fyrir tveimur árum. Hún segist afar ánægð með dvölina hér á landi. Angel vonar að sjálfsögðu að aðstæður samkynhneigðra í heimalandinu breytist, en til þess þarf að fræða almenning betur. Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira
Málefni samkynhneigðra í Afríku hafa verið talsvert í fréttum undanfarnar vikur. Forseti Nígeríu skrifaði á dögunum undir lög sem banna samkynheigð í þessu fjölmennasta ríki Afríku. Það getur því nú varðað allt að fjórtán ára fangelsi að eiga í ástarsambandi við manneskju af sama kyni, auk þess sem ólöglegt er að tilheyra samtökum samkynhneigðra. Yoweri Museveni, Forseti Úganda synjaði samskonar lögum staðfestingar í dag. Það er þó eingöngu vegna þess að hann telur löggjöfina ekki bestu leiðina til að uppræta samkynheigð. Angel Ojara er fædd og uppalin í Úganda og hún segir Museveni eingöngu vera að kaupa sér tíma í þessu viðkvæma máli. Lönd á borð við Norðurlöndin og Ísland ásamt fleiri löndum gert forsetanum ljóst að hætt verði við þróunaraðstoð í Úganda verði lögin samþykkt. Angel segir að samkynhneigðir vinir hennar í Úganda hafi verið hvattir til að yfirgefa ekki heimili sín og hún segir mikið óvissuástand framundan. Angel er samkynhneigð og flutti frá Úganda fyrir tveimur árum. Hún segist afar ánægð með dvölina hér á landi. Angel vonar að sjálfsögðu að aðstæður samkynhneigðra í heimalandinu breytist, en til þess þarf að fræða almenning betur.
Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira