Telja að verið sé að bregðast við neyðarástandi á húsnæðis- og leigumarkaði Stefán Árni Pálsson skrifar 18. janúar 2014 14:40 Ungir jafnaðarmenn í Kópavogi senda frá sér ályktun. visir/pjetur Ungir jafnaðarmenn í Kópavogi hafa sent frá sér ályktun þar sem stuðningur við nýlega samþykkt bæjarstjórnar Kópavogs er ítrekaður. Á þriðjudaginn var tillaga Samfylkingar, Vinstri Grænna og NæstBesta flokks samþykkt í bæjarstjórn Kópavogs um að kaupa nú þegar 30-40 íbúðir víðsvegar í bænum auk byggingu tveggja fjölbýlishúsa. Í fréttatilkynningu frá bæjarfulltrúum Samfylkingar segir að vegna neyðarástands sem ríki á húsnæðismarkaði hafi tillagan verið sett fram. Mæta þurfi vanda þeirra sem þurfa á félagslegum úrræðum að halda í húsnæðismálum. Jafnframt samþykkti bæjarstjórn að hefja nú þegar undirbúning að byggingu tveggja fjölbýlishúsa með leiguíbúðum. Að tillögunni stóðu bæjarfulltrúar minnihlutans með stuðningi Gunnars I. Birgissonar en bæjarfulltrúar meirihluta Sjálfstæðisflokks, Framsóknar og Y-lista greiddu atkvæði gegn henni, að undanskyldum Gunnari Birgissyni.Hér að neðan má lesa ályktunina: Rannveig – Ungir jafnaðarmenn í Kópavogi fagna því að bæjarstjórn Kópavogs hafi samþykkt kaup og byggingu íbúða til útleigu og félagslegrar úthlutunar. Ungir jafnaðarmenn í Kópavogi telja að með þessu sé verið að bregðast við neyðarástandi á húsnæðis- og leigumarkaði. Skortur er á leiguhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu og útspil Kópavogsbæjar á að þjóna sem fyrirmynd að útspili annarra sveitafélaga til að vinna bug á vanda leigumarkaðarins. Vísitala leiguverðs hefur hækkað um 30% á síðastliðnum þremur árum á meðan að vísitala neysluverðs hefur ekki hækkað með sambærilegum hætti. Þá höfnum við því að samþykktin sé ábyrgðarlaus. Samþykktin er ekki útfærð fjárhagslega og hlutverk bæjarstjórnar að finna úrlausn á því. Það er því eintómt lýðskrum að halda því fram að samþykktin sé óútfylltur tékki. Ennfremur minna Ungir jafnaðarmenn í Kópavogi á að Samfylkingin í Kópavogi lagði upp með uppbyggingu á leiguhúsnæði með þessum hætti í aðdraganda kosninganna 2010. Því er það æskilegt að bæjarfulltrúar Samfylkingarinnar skuli berjast fyrir þeim tillögum með þessum hætti. Þá vona Ungir jafnaðarmenn í Kópavogi að húsnæðismálin verði sett á oddinn í kosningabaráttunni í vor, enda um eitt brýnasta hagsmunamál ungs fólks að ræða. Tengdar fréttir Gunnar Birgisson styður tillögu minnihluta um kaup á 40 eignum Í dag var tillaga Samfylkingar, Vinstri Grænna og NæstBesta flokks samþykkt í bæjarstjórn Kópavogs um að kaupa nú þegar 30-40 íbúðir víðsvegar í bænum. 14. janúar 2014 23:45 Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Veður Fleiri fréttir Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Sjá meira
Ungir jafnaðarmenn í Kópavogi hafa sent frá sér ályktun þar sem stuðningur við nýlega samþykkt bæjarstjórnar Kópavogs er ítrekaður. Á þriðjudaginn var tillaga Samfylkingar, Vinstri Grænna og NæstBesta flokks samþykkt í bæjarstjórn Kópavogs um að kaupa nú þegar 30-40 íbúðir víðsvegar í bænum auk byggingu tveggja fjölbýlishúsa. Í fréttatilkynningu frá bæjarfulltrúum Samfylkingar segir að vegna neyðarástands sem ríki á húsnæðismarkaði hafi tillagan verið sett fram. Mæta þurfi vanda þeirra sem þurfa á félagslegum úrræðum að halda í húsnæðismálum. Jafnframt samþykkti bæjarstjórn að hefja nú þegar undirbúning að byggingu tveggja fjölbýlishúsa með leiguíbúðum. Að tillögunni stóðu bæjarfulltrúar minnihlutans með stuðningi Gunnars I. Birgissonar en bæjarfulltrúar meirihluta Sjálfstæðisflokks, Framsóknar og Y-lista greiddu atkvæði gegn henni, að undanskyldum Gunnari Birgissyni.Hér að neðan má lesa ályktunina: Rannveig – Ungir jafnaðarmenn í Kópavogi fagna því að bæjarstjórn Kópavogs hafi samþykkt kaup og byggingu íbúða til útleigu og félagslegrar úthlutunar. Ungir jafnaðarmenn í Kópavogi telja að með þessu sé verið að bregðast við neyðarástandi á húsnæðis- og leigumarkaði. Skortur er á leiguhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu og útspil Kópavogsbæjar á að þjóna sem fyrirmynd að útspili annarra sveitafélaga til að vinna bug á vanda leigumarkaðarins. Vísitala leiguverðs hefur hækkað um 30% á síðastliðnum þremur árum á meðan að vísitala neysluverðs hefur ekki hækkað með sambærilegum hætti. Þá höfnum við því að samþykktin sé ábyrgðarlaus. Samþykktin er ekki útfærð fjárhagslega og hlutverk bæjarstjórnar að finna úrlausn á því. Það er því eintómt lýðskrum að halda því fram að samþykktin sé óútfylltur tékki. Ennfremur minna Ungir jafnaðarmenn í Kópavogi á að Samfylkingin í Kópavogi lagði upp með uppbyggingu á leiguhúsnæði með þessum hætti í aðdraganda kosninganna 2010. Því er það æskilegt að bæjarfulltrúar Samfylkingarinnar skuli berjast fyrir þeim tillögum með þessum hætti. Þá vona Ungir jafnaðarmenn í Kópavogi að húsnæðismálin verði sett á oddinn í kosningabaráttunni í vor, enda um eitt brýnasta hagsmunamál ungs fólks að ræða.
Tengdar fréttir Gunnar Birgisson styður tillögu minnihluta um kaup á 40 eignum Í dag var tillaga Samfylkingar, Vinstri Grænna og NæstBesta flokks samþykkt í bæjarstjórn Kópavogs um að kaupa nú þegar 30-40 íbúðir víðsvegar í bænum. 14. janúar 2014 23:45 Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Veður Fleiri fréttir Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Sjá meira
Gunnar Birgisson styður tillögu minnihluta um kaup á 40 eignum Í dag var tillaga Samfylkingar, Vinstri Grænna og NæstBesta flokks samþykkt í bæjarstjórn Kópavogs um að kaupa nú þegar 30-40 íbúðir víðsvegar í bænum. 14. janúar 2014 23:45