„Vorum föst inni í vélinni í ellefu klukkutíma“ Stefán Árni Pálsson skrifar 19. janúar 2014 16:55 Farþegar WOW air voru strandaglópar í yfir einn sólahring í Stuttgart. visir/pjetur Farþegar Wow Air á leið sinni til Salzburg voru strandaglópar í yfir einn sólahring í Stuttgart um helgina. Samkvæmt upplýsingum frá Svönu Friðriksdóttur, upplýsingarfulltrúa Wow, varð vél frá fyrirtækinu að lenda í Stuttgart vegna þoku. Farþegar vélarinnar gistu á hóteli í borginni í nótt og fengu að sögn upplýsingafulltrúans matarpening. „Við erum loksins komin til Salzburg,“ segir Guðmundur Rafn Bjarnason, farþegi vélarinnar, en hann var , ásamt fjölda farþega, strandaglópa í Stuttgart í sólahring. „Við vorum föst inn í vélinni í ellefu klukkutíma í gær frá níu um morguninn.Til að byrja með hringsólaði vélin yfir Salzburg í töluverðan tíma og ekki var hægt að lenda. Því næst snérum við til Stuttgart og þurftum að sitja inn í vélinni í um þrjá klukkustundir á flugvellinum. Þá var ákveðið að taka af stað á ný og reyna aftur að lenda í Salzburg en það gekk ekki og því þurfti vélin að snúa við á ný.“ „Það sem var sérstakt við þetta allt saman var að flugfélagið talaði aldrei við okkur og við höfum ekki enn heyrt neitt frá þeim. Ég veit í raun ekki af hverju vélin gat ekki lent.“ „Að lokum fengum við að fara á hótel og þar vorum við yfir nótt og í raun lítið yfir því að kvarta.“ „Svo í morgun vorum við kölluð út á völl klukkan hálf níu um morguninn en þá var okkur allt í einu tilkynnt að vélin væri ekki tilbúinn og að um einhverja bilun væri að ræða. Hópnum var þá sagt að koma aftur út á völl klukkan tvö en helmingurinn var þá farinn til Salzburg með öðrum leiðum. Þetta endaði allt saman vel en það sem hægt er að setja út á, er að maður fékk aldrei neinar upplýsingar frá flugfélaginu sjálfu.“ Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira
Farþegar Wow Air á leið sinni til Salzburg voru strandaglópar í yfir einn sólahring í Stuttgart um helgina. Samkvæmt upplýsingum frá Svönu Friðriksdóttur, upplýsingarfulltrúa Wow, varð vél frá fyrirtækinu að lenda í Stuttgart vegna þoku. Farþegar vélarinnar gistu á hóteli í borginni í nótt og fengu að sögn upplýsingafulltrúans matarpening. „Við erum loksins komin til Salzburg,“ segir Guðmundur Rafn Bjarnason, farþegi vélarinnar, en hann var , ásamt fjölda farþega, strandaglópa í Stuttgart í sólahring. „Við vorum föst inn í vélinni í ellefu klukkutíma í gær frá níu um morguninn.Til að byrja með hringsólaði vélin yfir Salzburg í töluverðan tíma og ekki var hægt að lenda. Því næst snérum við til Stuttgart og þurftum að sitja inn í vélinni í um þrjá klukkustundir á flugvellinum. Þá var ákveðið að taka af stað á ný og reyna aftur að lenda í Salzburg en það gekk ekki og því þurfti vélin að snúa við á ný.“ „Það sem var sérstakt við þetta allt saman var að flugfélagið talaði aldrei við okkur og við höfum ekki enn heyrt neitt frá þeim. Ég veit í raun ekki af hverju vélin gat ekki lent.“ „Að lokum fengum við að fara á hótel og þar vorum við yfir nótt og í raun lítið yfir því að kvarta.“ „Svo í morgun vorum við kölluð út á völl klukkan hálf níu um morguninn en þá var okkur allt í einu tilkynnt að vélin væri ekki tilbúinn og að um einhverja bilun væri að ræða. Hópnum var þá sagt að koma aftur út á völl klukkan tvö en helmingurinn var þá farinn til Salzburg með öðrum leiðum. Þetta endaði allt saman vel en það sem hægt er að setja út á, er að maður fékk aldrei neinar upplýsingar frá flugfélaginu sjálfu.“
Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira