Aníta hefur bætt Íslandsmetið um átta sekúndur á tveimur árum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. janúar 2014 10:00 Aníta Hinriksdóttir stakk þær erlendu af. Vísir/Valli Hlaupadrottningin Aníta Hinriksdóttir stóðst pressuna og átti sviðsljósið í frjálsíþróttakeppni Reykjavíkurleikanna í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardalnum í gær. Aníta vann yfirburðarsigur á tveimur erlendum keppendum í 800 metra hlaupinu og setti ekki aðeins nýtt glæsilega Íslandsmet heldur kom hún einnig í mark á nýju Evrópumeti unglinga. Aníta þarna sitt fjórða Íslandsmet í 800 metra hlaupi innanhúss á ferlinum og hefur nú bætt metið samtals um rétt tæpar átta sekúndur á undanförnum tveimur árum.Íslandsmet Anítu Hinriksdóttur í 800 metra hlaupi innanhúss:1) 21. janúar 2012 - 2:05,96 mínútur Bætti 35 ára met Lilju Guðmundsdóttur (2:09,72 mínútur frá 26. febrúar 1977) um tæpar 4 sekúndur.2) 19. janúar 2013 - 2:04,79 mínútur Bætti met sitt um rúma sekúndu.3) 2. febrúar 2013 - 2:03,27 mínútur Bætti met sitt um eina og hálfa sekúndu.4) 19. janúar 2014 - 2:01,81 mínútur Bætti met sitt um eina og hálfa sekúndu. Metið er einnig Evrópumet í flokki 19 ára og yngri.Á tveimur árum hefur Íslandsmetið í 800 metra hlaupi, met sem stóð í 35 ár, farið úr 2:09,72 mínútum niður í 2:01,81 mínútur. Mögnuð frammistaða hjá einni efnilegustu frjálsíþróttakonu Evrópu á árinu 2013. Frjálsar íþróttir Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Dagskráin í dag: Big Ben fylgir á eftir stórleikjum í Bónus deildinni Sport Fleiri fréttir Silja sú fyrsta og eina til þessa: „Ég er íþróttasjúk“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands „Donald Trump er algjör hálfviti“ Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Dagskráin í dag: Big Ben fylgir á eftir stórleikjum í Bónus deildinni Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Sjá meira
Hlaupadrottningin Aníta Hinriksdóttir stóðst pressuna og átti sviðsljósið í frjálsíþróttakeppni Reykjavíkurleikanna í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardalnum í gær. Aníta vann yfirburðarsigur á tveimur erlendum keppendum í 800 metra hlaupinu og setti ekki aðeins nýtt glæsilega Íslandsmet heldur kom hún einnig í mark á nýju Evrópumeti unglinga. Aníta þarna sitt fjórða Íslandsmet í 800 metra hlaupi innanhúss á ferlinum og hefur nú bætt metið samtals um rétt tæpar átta sekúndur á undanförnum tveimur árum.Íslandsmet Anítu Hinriksdóttur í 800 metra hlaupi innanhúss:1) 21. janúar 2012 - 2:05,96 mínútur Bætti 35 ára met Lilju Guðmundsdóttur (2:09,72 mínútur frá 26. febrúar 1977) um tæpar 4 sekúndur.2) 19. janúar 2013 - 2:04,79 mínútur Bætti met sitt um rúma sekúndu.3) 2. febrúar 2013 - 2:03,27 mínútur Bætti met sitt um eina og hálfa sekúndu.4) 19. janúar 2014 - 2:01,81 mínútur Bætti met sitt um eina og hálfa sekúndu. Metið er einnig Evrópumet í flokki 19 ára og yngri.Á tveimur árum hefur Íslandsmetið í 800 metra hlaupi, met sem stóð í 35 ár, farið úr 2:09,72 mínútum niður í 2:01,81 mínútur. Mögnuð frammistaða hjá einni efnilegustu frjálsíþróttakonu Evrópu á árinu 2013.
Frjálsar íþróttir Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Dagskráin í dag: Big Ben fylgir á eftir stórleikjum í Bónus deildinni Sport Fleiri fréttir Silja sú fyrsta og eina til þessa: „Ég er íþróttasjúk“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands „Donald Trump er algjör hálfviti“ Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Dagskráin í dag: Big Ben fylgir á eftir stórleikjum í Bónus deildinni Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Sjá meira