Innlent

Hættustigi aflýst á Ísafirði og rýming numin úr gildi

MYND/Róbert Reynisson
Hættustigi vegna snjóflóðahættu hefur verið aflýst á Ísafirði. Rýming sem var í gildi á svæði 9 í bænum hefur því verið numin úr gildi. Veður fer nú batnandi á Vesftjörðum en óvissustig er þó enn í gildi enda mikill snjór í fjöllum, samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Ísafirði.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×