Heimsmeistari í kraftlyftingum mætir í Laugardalinn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 17. janúar 2014 13:32 Kjell Egil Bakkelund. Mynd/Heimasíða Bakkelund Á meðal keppenda í kraftlyftingakeppni Reykjavíkurleikanna verður heimsmeistarinn í -83 kg flokki, Kjell Egil Bakkelund frá Noregi. Bakkelund var fyrir skemmstu kosinn kraftlyftingamaður Evrópu en landi hans, Inger Blikra, kemur einnig til landsins. Hún er sá íþróttamaður Noregs sem hefur unnið til flestra verðlauna á alþjóðamótum, óháð íþróttagrein. Keppnin í kraftlyftingum fer fram í Laugardalshöll á morgun laugardaginn 18.janúar og hefst klukkan 11. Áætluð mótslok eru um kl.15. Mótið er um leið Íslandsmeistaramót í bekkpressu 2014 og verða Íslandsmeistarar verðlaunaðir í öllum þyngdarflokkum karla og kvenna. Einnig verður keppt í stigakeppni óháð þyngdarflokkum. Erlendu keppendurnir geta keppt um stigaverðlaun, en auðvitað ekki um Íslandsmeistaratitlana.Fanney Hauksdóttir, kraftlyftingakona ársins 2013, og Sigfús Fossdal sem setti Íslandsmet í +120 kg á síðustu Reykjavíkurleikum eru skráð til þátttöku í kraftlyftingamótinu ásamt flestum af sterkasta kraftlyftingafólki landsins.Hér má finna lista yfir skráða keppendur. Íþróttir Mest lesið Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Leik lokið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Leik lokið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Leik lokið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Sjá meira
Á meðal keppenda í kraftlyftingakeppni Reykjavíkurleikanna verður heimsmeistarinn í -83 kg flokki, Kjell Egil Bakkelund frá Noregi. Bakkelund var fyrir skemmstu kosinn kraftlyftingamaður Evrópu en landi hans, Inger Blikra, kemur einnig til landsins. Hún er sá íþróttamaður Noregs sem hefur unnið til flestra verðlauna á alþjóðamótum, óháð íþróttagrein. Keppnin í kraftlyftingum fer fram í Laugardalshöll á morgun laugardaginn 18.janúar og hefst klukkan 11. Áætluð mótslok eru um kl.15. Mótið er um leið Íslandsmeistaramót í bekkpressu 2014 og verða Íslandsmeistarar verðlaunaðir í öllum þyngdarflokkum karla og kvenna. Einnig verður keppt í stigakeppni óháð þyngdarflokkum. Erlendu keppendurnir geta keppt um stigaverðlaun, en auðvitað ekki um Íslandsmeistaratitlana.Fanney Hauksdóttir, kraftlyftingakona ársins 2013, og Sigfús Fossdal sem setti Íslandsmet í +120 kg á síðustu Reykjavíkurleikum eru skráð til þátttöku í kraftlyftingamótinu ásamt flestum af sterkasta kraftlyftingafólki landsins.Hér má finna lista yfir skráða keppendur.
Íþróttir Mest lesið Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Leik lokið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Leik lokið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Leik lokið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Sjá meira