Þurfa að losa sig við 100 karlmenn til að uppfylla lagaskilyrði Jóhannes Stefánsson og Elimar Hauksson skrifar 17. janúar 2014 17:24 Nýju lögin koma í veg fyrir að aðalfundur geti horft fram hjá kynferði stjórnarmanna. AFP Konur voru um 31% stjórnarmanna í íslenskum fyrirtækjum með fleiri en 50 heilsársstarfsmenn í árslok 2013. Hlutfall karla var 69%. Þetta kemur fram í nýrri úttekt Creditinfo. Breytingar á lögum um hluta- og einkahlutafélög sem ætlað er að tryggja að aðalfundir taki mið af kynferði stjórnarmanna tóku gildi þann 1. september síðastliðinn. Þau hafa því verið í gildi í rúman fjóran og hálfan mánuð. Lögin ná til 287 íslenskra fyrirtækja, en af þeim uppfylla 152 fyrirtæki skilyrði laganna. Í lögunum kemur fram að í stjórn hlutafélaga, þar sem starfa fleiri en 50 starfsmenn að jafnaði á ársgrundvelli, skuli hvort kyn eiga fulltrúa í stjórn þegar stjórn er skipuð þremur mönnum og þegar stjórnarmenn eru fleiri en þrír í slíkum félögum skuli tryggt að hlutfall hvors kyns sé ekki lægra en 40%. Í árslok 2009 uppfylltu 23% fyrirtæki skilyrði laganna, eða 64 fyrirtæki af 273. Í úttektinni kemur fram að ætli íslensk fyrirtæki sér að ná að uppfylla skilyrði laganna þurfa þau að kjósa inn 100 konur á kostnað karla sem eru fyrir í stjórnum þeirra fyrirtækja sem lögin ná til.Markmiðið náist á þessu ári Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir ljóst að miðað hafi talsvert í rétta átt og að hlutfall hafi hækkað þónokkuð á stuttum tíma, þó vanti nokkuð uppá til að hinu lögbundna 40 prósenta markmiði verði náð. „Við fórum í þessa athugun af tveimur ástæðum. Annars vegar með hliðsjón af samningi okkar við viðskiptaráð og Félag kvenna í atvinnurekstri frá árinu 2009 sem fól í sér markmið um að hlutfall hvors kyns yrði ekki undir 40% í lok árs 2013. Hins vegar vildum við vekja athygli á þessu í aðdraganda aðaldfunda fyrirtækja sem eru framundan. Við bindum vonir við að verða komin yfir 40% markmiðið á þessu ári,“ segir Þorsteinn. Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Fleiri fréttir Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Sjá meira
Konur voru um 31% stjórnarmanna í íslenskum fyrirtækjum með fleiri en 50 heilsársstarfsmenn í árslok 2013. Hlutfall karla var 69%. Þetta kemur fram í nýrri úttekt Creditinfo. Breytingar á lögum um hluta- og einkahlutafélög sem ætlað er að tryggja að aðalfundir taki mið af kynferði stjórnarmanna tóku gildi þann 1. september síðastliðinn. Þau hafa því verið í gildi í rúman fjóran og hálfan mánuð. Lögin ná til 287 íslenskra fyrirtækja, en af þeim uppfylla 152 fyrirtæki skilyrði laganna. Í lögunum kemur fram að í stjórn hlutafélaga, þar sem starfa fleiri en 50 starfsmenn að jafnaði á ársgrundvelli, skuli hvort kyn eiga fulltrúa í stjórn þegar stjórn er skipuð þremur mönnum og þegar stjórnarmenn eru fleiri en þrír í slíkum félögum skuli tryggt að hlutfall hvors kyns sé ekki lægra en 40%. Í árslok 2009 uppfylltu 23% fyrirtæki skilyrði laganna, eða 64 fyrirtæki af 273. Í úttektinni kemur fram að ætli íslensk fyrirtæki sér að ná að uppfylla skilyrði laganna þurfa þau að kjósa inn 100 konur á kostnað karla sem eru fyrir í stjórnum þeirra fyrirtækja sem lögin ná til.Markmiðið náist á þessu ári Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir ljóst að miðað hafi talsvert í rétta átt og að hlutfall hafi hækkað þónokkuð á stuttum tíma, þó vanti nokkuð uppá til að hinu lögbundna 40 prósenta markmiði verði náð. „Við fórum í þessa athugun af tveimur ástæðum. Annars vegar með hliðsjón af samningi okkar við viðskiptaráð og Félag kvenna í atvinnurekstri frá árinu 2009 sem fól í sér markmið um að hlutfall hvors kyns yrði ekki undir 40% í lok árs 2013. Hins vegar vildum við vekja athygli á þessu í aðdraganda aðaldfunda fyrirtækja sem eru framundan. Við bindum vonir við að verða komin yfir 40% markmiðið á þessu ári,“ segir Þorsteinn.
Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Fleiri fréttir Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Sjá meira