Mikil óvissa framundan Birta Björnsdóttir skrifar 17. janúar 2014 20:00 Málefni samkynhneigðra í Afríku hafa verið talsvert í fréttum undanfarnar vikur. Forseti Nígeríu skrifaði á dögunum undir lög sem banna samkynheigð í þessu fjölmennasta ríki Afríku. Það getur því nú varðað allt að fjórtán ára fangelsi að eiga í ástarsambandi við manneskju af sama kyni, auk þess sem ólöglegt er að tilheyra samtökum samkynhneigðra. Yoweri Museveni, Forseti Úganda synjaði samskonar lögum staðfestingar í dag. Það er þó eingöngu vegna þess að hann telur löggjöfina ekki bestu leiðina til að uppræta samkynheigð. Angel Ojara er fædd og uppalin í Úganda og hún segir Museveni eingöngu vera að kaupa sér tíma í þessu viðkvæma máli. Lönd á borð við Norðurlöndin og Ísland ásamt fleiri löndum gert forsetanum ljóst að hætt verði við þróunaraðstoð í Úganda verði lögin samþykkt. Angel segir að samkynhneigðir vinir hennar í Úganda hafi verið hvattir til að yfirgefa ekki heimili sín og hún segir mikið óvissuástand framundan. Angel er samkynhneigð og flutti frá Úganda fyrir tveimur árum. Hún segist afar ánægð með dvölina hér á landi. Angel vonar að sjálfsögðu að aðstæður samkynhneigðra í heimalandinu breytist, en til þess þarf að fræða almenning betur. Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Sjá meira
Málefni samkynhneigðra í Afríku hafa verið talsvert í fréttum undanfarnar vikur. Forseti Nígeríu skrifaði á dögunum undir lög sem banna samkynheigð í þessu fjölmennasta ríki Afríku. Það getur því nú varðað allt að fjórtán ára fangelsi að eiga í ástarsambandi við manneskju af sama kyni, auk þess sem ólöglegt er að tilheyra samtökum samkynhneigðra. Yoweri Museveni, Forseti Úganda synjaði samskonar lögum staðfestingar í dag. Það er þó eingöngu vegna þess að hann telur löggjöfina ekki bestu leiðina til að uppræta samkynheigð. Angel Ojara er fædd og uppalin í Úganda og hún segir Museveni eingöngu vera að kaupa sér tíma í þessu viðkvæma máli. Lönd á borð við Norðurlöndin og Ísland ásamt fleiri löndum gert forsetanum ljóst að hætt verði við þróunaraðstoð í Úganda verði lögin samþykkt. Angel segir að samkynhneigðir vinir hennar í Úganda hafi verið hvattir til að yfirgefa ekki heimili sín og hún segir mikið óvissuástand framundan. Angel er samkynhneigð og flutti frá Úganda fyrir tveimur árum. Hún segist afar ánægð með dvölina hér á landi. Angel vonar að sjálfsögðu að aðstæður samkynhneigðra í heimalandinu breytist, en til þess þarf að fræða almenning betur.
Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Sjá meira