Ásgeir Trausti til Bandaríkjanna Gunnar Leó Pálsson skrifar 3. maí 2014 14:00 Ásgeir Trausti á annasamt sumar fyrir höndum. mynd/Jónatan Grétarsson „Þetta er í raun fyrsti Bandaríkjatúrinn hans eftir að hann gerði samninginn við Columbia Records,“ segir María Rut Reynisdóttir, umboðsmaður Ásgeirs Trausta, en hann er á leið í tónleikaferð til Bandaríkjanna. Hann heldur af stað til Bandaríkjanna 10. júní næstkomandi og kemur fram í Minneapolis þann 11. júní en þá tekur við tíu daga túr um Bandaríkin og kemur hann meðal annars fram í New York, Chicago, Philadelphia og fleiri borgum. „Við byrjum á mjög flottum stað í Minneapolis sem heitir Fine Line Music Café og er um 650 manna staður, það er einn stærsti staðurinn sem hann kemur fram á,“ bætir María Rut við. Fyrir utan Bandaríkjaferðina er Ásgeir bókaður á fjölda tónleika um heim allan í sumar og kemur meðal annars fram á hátíðinni Splendour in the Grass í Ástralíu í júlí og á Fuji Rock Festival í Japan, einnig í júlí. Nánar má lesa um tónleika Ásgeirs á vefsíðu hans. Mest lesið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
„Þetta er í raun fyrsti Bandaríkjatúrinn hans eftir að hann gerði samninginn við Columbia Records,“ segir María Rut Reynisdóttir, umboðsmaður Ásgeirs Trausta, en hann er á leið í tónleikaferð til Bandaríkjanna. Hann heldur af stað til Bandaríkjanna 10. júní næstkomandi og kemur fram í Minneapolis þann 11. júní en þá tekur við tíu daga túr um Bandaríkin og kemur hann meðal annars fram í New York, Chicago, Philadelphia og fleiri borgum. „Við byrjum á mjög flottum stað í Minneapolis sem heitir Fine Line Music Café og er um 650 manna staður, það er einn stærsti staðurinn sem hann kemur fram á,“ bætir María Rut við. Fyrir utan Bandaríkjaferðina er Ásgeir bókaður á fjölda tónleika um heim allan í sumar og kemur meðal annars fram á hátíðinni Splendour in the Grass í Ástralíu í júlí og á Fuji Rock Festival í Japan, einnig í júlí. Nánar má lesa um tónleika Ásgeirs á vefsíðu hans.
Mest lesið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira