"Líkami minn verður gefinn Tupperware þegar ég dey“ Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 5. september 2014 17:00 vísir/getty Spéfuglinn Joan Rivers lést í gær, 81 árs að aldri. Joan fór aldrei í grafgötur með að hún elskaði að láta lappa uppá sig með hinum ýmsu lýtaaðgerðum. „Ég er búin að fara í svo margar lýtaaðgerðir að líkami minn verður gefinn Tupperware þegar ég dey,“ grínaðist hún eitt sinn með. Joan fór í fyrstu aðgerðina þegar hún var 31 árs en þá lét hún lyfta augnlokum sínum. Síðan þá og þangað til hún lést fór hún að minnsta kosti í tvær andlitslyftingar, eina nefaðgerð og fékk svo margar Botox-sprautur að læknirinn neitaði að gefa henni meira. „Hann segir að ég þurfi ekki meira og sendir mig heim,“ sagði hún árið 2007. Hún lét það sem vind um eyru þjóta og fór í sprautu á fimm til sex mánaða fresti. „Mig langar að líta vel út. Enginn vill vera ljótur,“ sagði Jaon. Sjónvarpsmaðurinn Anderson Cooper spurði hana eitt sinn hvort það væri satt að hún hefði farið í 734 aðgerðir. Joan var yfir sig hneyksluð og sagði: Nei. 739!“ Á sínum langa ferli grínaðist hún oft með þessar fegrunaraðgerðir. Hér eru nokkrar eftirminnilegar setningar:„Ég vildi að ég ætti tvíbura svo ég gæti séð hvernig ég liti út án lýtaaðgerða.“„Eiginmaður minn drap sig. Það var mér að kenna. Við vorum að njóta ásta og ég tók pokann af hausnum mínum.“„Mottóið mitt er: Það er betra að sjá nýtt andlit stíga út úr gömlum bíl en gamalt andlit að stíga út úr nýjum bíl.“ Tengdar fréttir Joan Rivers þungt haldin Fjölmiðlakonunni er haldið sofandi í öndunarvél. 28. ágúst 2014 23:45 Joan Rivers látin Grínistinn hætti að anda miðri hálsskurðaðgerð í síðustu viku og hafði legið þungt haldin undanfarna daga. 4. september 2014 19:24 Grínaðist um dauða sinn daginn fyrir áfallið Joan Rivers í stöðugu ástandi 29. ágúst 2014 17:19 Joan Rivers enn á gjörgæslu Fjölskyldan vill hugsanlega lögsækja 3. september 2014 17:00 Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Lífið Fleiri fréttir Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Sjá meira
Spéfuglinn Joan Rivers lést í gær, 81 árs að aldri. Joan fór aldrei í grafgötur með að hún elskaði að láta lappa uppá sig með hinum ýmsu lýtaaðgerðum. „Ég er búin að fara í svo margar lýtaaðgerðir að líkami minn verður gefinn Tupperware þegar ég dey,“ grínaðist hún eitt sinn með. Joan fór í fyrstu aðgerðina þegar hún var 31 árs en þá lét hún lyfta augnlokum sínum. Síðan þá og þangað til hún lést fór hún að minnsta kosti í tvær andlitslyftingar, eina nefaðgerð og fékk svo margar Botox-sprautur að læknirinn neitaði að gefa henni meira. „Hann segir að ég þurfi ekki meira og sendir mig heim,“ sagði hún árið 2007. Hún lét það sem vind um eyru þjóta og fór í sprautu á fimm til sex mánaða fresti. „Mig langar að líta vel út. Enginn vill vera ljótur,“ sagði Jaon. Sjónvarpsmaðurinn Anderson Cooper spurði hana eitt sinn hvort það væri satt að hún hefði farið í 734 aðgerðir. Joan var yfir sig hneyksluð og sagði: Nei. 739!“ Á sínum langa ferli grínaðist hún oft með þessar fegrunaraðgerðir. Hér eru nokkrar eftirminnilegar setningar:„Ég vildi að ég ætti tvíbura svo ég gæti séð hvernig ég liti út án lýtaaðgerða.“„Eiginmaður minn drap sig. Það var mér að kenna. Við vorum að njóta ásta og ég tók pokann af hausnum mínum.“„Mottóið mitt er: Það er betra að sjá nýtt andlit stíga út úr gömlum bíl en gamalt andlit að stíga út úr nýjum bíl.“
Tengdar fréttir Joan Rivers þungt haldin Fjölmiðlakonunni er haldið sofandi í öndunarvél. 28. ágúst 2014 23:45 Joan Rivers látin Grínistinn hætti að anda miðri hálsskurðaðgerð í síðustu viku og hafði legið þungt haldin undanfarna daga. 4. september 2014 19:24 Grínaðist um dauða sinn daginn fyrir áfallið Joan Rivers í stöðugu ástandi 29. ágúst 2014 17:19 Joan Rivers enn á gjörgæslu Fjölskyldan vill hugsanlega lögsækja 3. september 2014 17:00 Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Lífið Fleiri fréttir Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Sjá meira
Joan Rivers látin Grínistinn hætti að anda miðri hálsskurðaðgerð í síðustu viku og hafði legið þungt haldin undanfarna daga. 4. september 2014 19:24