Lífið

Nýr „bróðir“ Óla Stef kemur fram í auglýsingu

Kjartan Atli Kjartansson skrifar
Hér má sjá Hólmar og Ólaf Stefánssyni.
Hér má sjá Hólmar og Ólaf Stefánssyni.
Sagt er frá Hólmari Stefánssyni, nýjum „bróður“ Ólafs Stefánssonar handknattleikshetju, í auglýsingu sem hugmynda og hönnunarfyrirtækið Döðlur framleiddi.

Hólmar segir sögu sína, en hann er afreksmaður í spilakssanum Dancemaster 3000. Hólmar útskýrir hvernig það er að vera „bróðir“ alls þessa afreksíþróttafólks.

Hann fann ekki fjölina sína fyrr en hann prófaði þennan spilakassa, sem gengur út á dansa eftir ákveðnum leiðbeiningum. Ólafur Stefánsson og horfir á „bróðir“ sinn keppa og vinna til verðlauna. Sjón er sögu ríkari.





Hér má sjá aðra mynd af Ólafi og Hólmari, við tökur á auglýsingunni.




Hér skyggnumst við bakvið tjöldin.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.