Söngvari Metallica spreytti sig á Bítlalagi Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 17. maí 2014 23:22 James Hetfield, söngvari þungarokkshljómsveitarinnar Metallica, spreytti sig á Bítlaslagaranum In My Life á góðgerðartónleikum í San Fransisco á fimmtudag. Hann hefur ekki gert mikið af því að koma einn fram en flutningur rokkarans vakti mikla lukku meðal viðstaddra. Auk Bítlalagsins flutti hann Metallica-lögin Nothing Else Matters og Until it Sleeps, en hann naut aðstoðar Green Day-söngvarans Billies Joe Armstrong og gítarleikarans Joes Satriani í lagasyrpu sem innihélt lögin American Idiot og Boulevard of Broken Dreams eftir Green Day og Turn the Page eftir Bob Seger. Lögin má hlusta á hér fyrir neðan. Mest lesið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Leikjavísir Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lífið Lil Nas X laus gegn tryggingu Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Lífið Dansinn dunaði á Menningarnótt Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
James Hetfield, söngvari þungarokkshljómsveitarinnar Metallica, spreytti sig á Bítlaslagaranum In My Life á góðgerðartónleikum í San Fransisco á fimmtudag. Hann hefur ekki gert mikið af því að koma einn fram en flutningur rokkarans vakti mikla lukku meðal viðstaddra. Auk Bítlalagsins flutti hann Metallica-lögin Nothing Else Matters og Until it Sleeps, en hann naut aðstoðar Green Day-söngvarans Billies Joe Armstrong og gítarleikarans Joes Satriani í lagasyrpu sem innihélt lögin American Idiot og Boulevard of Broken Dreams eftir Green Day og Turn the Page eftir Bob Seger. Lögin má hlusta á hér fyrir neðan.
Mest lesið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Leikjavísir Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lífið Lil Nas X laus gegn tryggingu Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Lífið Dansinn dunaði á Menningarnótt Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira