Innlent

Kristinn fundinn heill á húfi

Haukur Viðar Alfreðsson skrifar
Yfir 200 björgunarsveitamenn, auk þyrlusveitar Landhelgisgæslunnar, tóku þátt í leitinni.
Yfir 200 björgunarsveitamenn, auk þyrlusveitar Landhelgisgæslunnar, tóku þátt í leitinni.
Kristinn Örn Viðarsson er fundinn heill á húfi en hans var leitað frá því í nótt. Tóku yfir 200 björgunarsveitamenn, auk þyrlusveitar Landhelgisgæslunnar, þátt í leitinni.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu og er öllum sem komu að leitinni þakkað kærlega fyrir aðstoðina.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×