Alvarleg bilun á Nesjavallaæð - Hætta getur skapast Stefán Árni Pálsson skrifar 4. apríl 2014 10:32 Hætta getur skapast ef heitt vatn rennur úr æðinni. vísir/gva Heitavatnslögnin frá Nesjavöllum til höfuðborgarsvæðisins bilaði seint í gær en samkvæmt Orkuveitunni getur hætta skapast ef heitt vatn rennur úr æðinni og er ferðafólk því varað við. Fram kemur í tilkynningu frá Orkuveitunni að nú sé búið að loka fyrir lögnina og að leit að biluninni standi yfir. Aðgerðir sem gripið var til í nótt og í morgun eiga að tryggja íbúum nægt heitt vatn en staðan sé viðkvæm. Ferðafólki er bent á að hætta getur skapast vegna heits vatns, sé leki úr lögninni.Rennsli dregst saman um 80% „Það var uppúr klukkan átta í gærkvöldi að viðvaranir birtust um það í stjórnstöð Orkuveitunnar að rennsli um Nesjavallaæðina færi hratt minnkandi. Starfsmenn fóru með aðstoð björgunarsveitafólks eftir æðinni að miðlunargeymum á Háhrygg, ofan Nesjavalla. Í þá er vatni dælt frá virkjuninni en það er sjálfrennandi þaðan að geymum á Reynisvatnsheiði. Engin bilun fannst en rennslið um æðina var einungis um 200 lítrar á sekúndu. Það hafði minnkað úr 1.100 lítrum á sekúndu,“ segir í tilkynningunni. Nú sé búið að loka fyrir rennsli um æðina og starfsmenn Orkuveitunnar fóru eftir birtingu á vélsleðum eftir lögninni endilangri. Þar hafi þeir ekki komið auga á tjón á henni eða fundið orsök bilunarinnar. Samkvæmt Orkuveitunni getur hætta skapast ef heitt vatn rennur úr æðinni og er ferðafólk því varað við. „Þá fara núna um 200 sekúndulítrar á yfirfalli frá heitavatnsgeymunum á Háhrygg. Það vatn rennur í gili niður af hryggnum. Þar getur líka verið varasamt að vera á ferð. Nesjavallavegur, sem er í umsjá Vegagerðarinnar, er lokaður eins og jafnan yfir vetrartímann.“Uppfært klukkan 14:30 Bilun á Nesjavallaæðinni er enn ekki fundin en nú streymir vatn inn á hana að nýju. Vatnsgeymar á Háhrygg eru að fyllast en töluverða stund tekur að fylla lögnina af vatni. Hún er liðlega 30 kílómetra löng. Mest lesið „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Innlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Erlent „Við hvað ertu hræddur?“ Innlent Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Erlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Erlent „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Innlent Fleiri fréttir „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Leita enn manna eftir að hnífur var dreginn upp í Breiðholti Skýra mætti lög um útfarir til að koma í veg fyrir óvissu Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Sjá meira
Heitavatnslögnin frá Nesjavöllum til höfuðborgarsvæðisins bilaði seint í gær en samkvæmt Orkuveitunni getur hætta skapast ef heitt vatn rennur úr æðinni og er ferðafólk því varað við. Fram kemur í tilkynningu frá Orkuveitunni að nú sé búið að loka fyrir lögnina og að leit að biluninni standi yfir. Aðgerðir sem gripið var til í nótt og í morgun eiga að tryggja íbúum nægt heitt vatn en staðan sé viðkvæm. Ferðafólki er bent á að hætta getur skapast vegna heits vatns, sé leki úr lögninni.Rennsli dregst saman um 80% „Það var uppúr klukkan átta í gærkvöldi að viðvaranir birtust um það í stjórnstöð Orkuveitunnar að rennsli um Nesjavallaæðina færi hratt minnkandi. Starfsmenn fóru með aðstoð björgunarsveitafólks eftir æðinni að miðlunargeymum á Háhrygg, ofan Nesjavalla. Í þá er vatni dælt frá virkjuninni en það er sjálfrennandi þaðan að geymum á Reynisvatnsheiði. Engin bilun fannst en rennslið um æðina var einungis um 200 lítrar á sekúndu. Það hafði minnkað úr 1.100 lítrum á sekúndu,“ segir í tilkynningunni. Nú sé búið að loka fyrir rennsli um æðina og starfsmenn Orkuveitunnar fóru eftir birtingu á vélsleðum eftir lögninni endilangri. Þar hafi þeir ekki komið auga á tjón á henni eða fundið orsök bilunarinnar. Samkvæmt Orkuveitunni getur hætta skapast ef heitt vatn rennur úr æðinni og er ferðafólk því varað við. „Þá fara núna um 200 sekúndulítrar á yfirfalli frá heitavatnsgeymunum á Háhrygg. Það vatn rennur í gili niður af hryggnum. Þar getur líka verið varasamt að vera á ferð. Nesjavallavegur, sem er í umsjá Vegagerðarinnar, er lokaður eins og jafnan yfir vetrartímann.“Uppfært klukkan 14:30 Bilun á Nesjavallaæðinni er enn ekki fundin en nú streymir vatn inn á hana að nýju. Vatnsgeymar á Háhrygg eru að fyllast en töluverða stund tekur að fylla lögnina af vatni. Hún er liðlega 30 kílómetra löng.
Mest lesið „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Innlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Erlent „Við hvað ertu hræddur?“ Innlent Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Erlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Erlent „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Innlent Fleiri fréttir „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Leita enn manna eftir að hnífur var dreginn upp í Breiðholti Skýra mætti lög um útfarir til að koma í veg fyrir óvissu Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Sjá meira