Miði.is hrundi vegna álags Gunnar Leó Pálsson skrifar 6. mars 2014 10:00 Ætli Justin sé hissa á vinsældum sínum á Íslandi? Vísir/Getty Álagið á miðasölukerfi Miða.is var svo mikið að það hrundi skömmu eftir að miðasala á tónleika Justins Timberlake fór í gang í morgun. Æstir aðdáendur Justins Timberlake reyna nú eftir fremsta megni að ná sér í miða á tónleika en miðasala liggur niðri sem stendur. Talið er að um 59.000 tengingar hafi verið á síðunni á sömu sekúndunni, sem þýðir á góðri íslensku, að 59.000 manns voru að reyna ná sér í miða á sömu sekúndunni. Miði.is reynir nú eftir fremsta megni að koma kerfinu í gang aftur, svo miðasala geti haldið áfram. Því er ekki orðið uppselt á tónleikana en talið er að álagið hafi verið talsvert meira á Miði.is í morgun heldur en í gær og fyrradag, þegar að forsölurnar fóru í gang. Almenn miðasala á tónleika Justins Timberlake hófst í morgun klukkan 10.00. Sökum mikillar eftirspurnar í forsölum sem fram fóru í gær og fyrradag eru einungis 8.000 miðar í boði í dag. Tónlist Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Álagið á miðasölukerfi Miða.is var svo mikið að það hrundi skömmu eftir að miðasala á tónleika Justins Timberlake fór í gang í morgun. Æstir aðdáendur Justins Timberlake reyna nú eftir fremsta megni að ná sér í miða á tónleika en miðasala liggur niðri sem stendur. Talið er að um 59.000 tengingar hafi verið á síðunni á sömu sekúndunni, sem þýðir á góðri íslensku, að 59.000 manns voru að reyna ná sér í miða á sömu sekúndunni. Miði.is reynir nú eftir fremsta megni að koma kerfinu í gang aftur, svo miðasala geti haldið áfram. Því er ekki orðið uppselt á tónleikana en talið er að álagið hafi verið talsvert meira á Miði.is í morgun heldur en í gær og fyrradag, þegar að forsölurnar fóru í gang. Almenn miðasala á tónleika Justins Timberlake hófst í morgun klukkan 10.00. Sökum mikillar eftirspurnar í forsölum sem fram fóru í gær og fyrradag eru einungis 8.000 miðar í boði í dag.
Tónlist Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira