Róbert: Við klúðruðum þessu sjálfir Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. október 2014 15:15 Róbert í kunnulegri stöðu á línunni. Vísir/Getty Róbert Gunnarsson, línumaður íslenska landsliðsins og PSG í Frakklandi, segir að strákarnir vilji bæta fyrir slæma frammistöðu í leikjunum gegn Bosníu í júní í sumar. Ísland tapaði óvænt fyrir Bosníu og varð þar með af sæti á HM í Katar sem fer fram í janúar. Það var mikið áfall fyrir landsliðið og leikmenn héldu inn í sumarfríið með óbragð í munni. „Við viljum fyrst og fremst sýna að við erum ekki svona lélegir,“ sagði Róbert en Ísland mætir Ísrael í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2016 í kvöld. Leikurinn fer fram í Laugardalshöllinni. „Öllum svíður að hafa farið inn í sumarið eins og við gerðum. Við fórum í góða naflaskoðun og komum einbeittir inn í þessa leiki nú. Við viljum gera þetta almennilega aðallega fyrir okkur sjálfa.“ Líkt og ítarlega hefur verið fjalla um ákvað Alþjóðahandknattleikssamandið, IHF, að draga keppnisrétt Eyjaálfu til baka og veita Þýskalandi, þó svo að Ísland hafi verið fyrsta varaþjóð EHF. HSÍ fór með málið í dómstólakerfi IHF en þrátt fyrir að niðurstöðu sé enn beðið er ljóst að Ísland verður ekki meðal þátttökuþjóða í Katar. Róbert segir að umræðan um kæruna og málinu öllu hafi ekki haft áhrif á liðið. „Ég leit aldrei svo á þetta mál að þetta væri leið inn á mótið fyrir okkur. Við klúðruðum þessu sjálfir og þar með var þetta bara búið.“ „Það má hins vegar alveg deila um hvers konar trúverðugleika handboltahreyfingin hefur sem stofnun þegar svona lagað gerist. Þetta hefur rifið okkur niður sem handboltaeiningu.“ „En þetta er ekki bara svona í handbolta. Svona lagað hefur líka gerst í körfunni og spillingin er enn stærri í fótboltanum - hún er kannski bara of augljós þar. Þetta er því miður alls staðar.“ Róbert segist ekki þekka mikið til liðs Ísraels en segir enga hættu á því að strákarnir vanmeti andstæðing kvöldsins. „Hins vegar er það svo að við eigum að vinna Ísrael - og það segi ég ekki með nefið upp í loftið. Við þurfum fyrst og fremst að spila aftur saman sem lið og finna aftur til öryggis innan liðsins.“ Handbolti Tengdar fréttir Guðjón Valur talar hreint út: Var með óbragð í munninum allt sumarfríið Landsliðsfyrirliðinn segist hafa fundið fyrir andlegri þreytu í hópnum í sumar þegar handboltalandsliðinu mistókst að komast á HM. 27. október 2014 14:15 „Handboltinn er bananasport að þessu leyti“ Snorri Steinn Guðjónsson segir að hann hafi skilning á þeirri ákvörðun að hleypa Þýskalandi á HM í Katar. 28. október 2014 06:45 Aron tafðist í Svíþjóð Biluð flugvél seinkaði komu Arons Rafns til landsins. 28. október 2014 06:00 Snorri Steinn: Stefni ekki að því að skora meira en Guðjón Valur Leikstjórnandi landsliðsins skorar yfir átta mörk í leik í frönsku 1. deildinni. 28. október 2014 15:00 Ásgeir Örn verður með gegn Svartfjallalandi - konan búin að eiga Karlalandsliðið í handbolta fær góðan liðsstyrk fyrir leikinn gegn Svartfellingum á sunnudaginn. 28. október 2014 14:15 Verður liðsfélagi Guðjóns Vals keyptur í landslið Katar? Danijel Saric, markvörður Barcelona og liðsfélagi landsliðsfyrirliðans Guðjóns Vals Sigurðssonar, er einn besti markvörður heims og nú gæti þessi snjalli markvörður spilað fyrir nýtt landslið á HM 2015. 28. október 2014 23:45 Ísrael tapaði síðasta æfingaleiknum fyrir Íslandsför Fyrstu mótherjar Íslands í undankeppni EM 2016 töpuðu gegn Finnlandi. 27. október 2014 13:15 Mest lesið Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið Enski boltinn Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Enski boltinn Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Enski boltinn Varð aftur ástfanginn af fótbolta í Mosó Sport Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Enski boltinn Fleiri fréttir Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Magdeburg fékk fimmtán mörk frá Íslendingunum Óðinn markahæstur og fullkomin byrjun Kadetten hélt áfram Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK Sjá meira
Róbert Gunnarsson, línumaður íslenska landsliðsins og PSG í Frakklandi, segir að strákarnir vilji bæta fyrir slæma frammistöðu í leikjunum gegn Bosníu í júní í sumar. Ísland tapaði óvænt fyrir Bosníu og varð þar með af sæti á HM í Katar sem fer fram í janúar. Það var mikið áfall fyrir landsliðið og leikmenn héldu inn í sumarfríið með óbragð í munni. „Við viljum fyrst og fremst sýna að við erum ekki svona lélegir,“ sagði Róbert en Ísland mætir Ísrael í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2016 í kvöld. Leikurinn fer fram í Laugardalshöllinni. „Öllum svíður að hafa farið inn í sumarið eins og við gerðum. Við fórum í góða naflaskoðun og komum einbeittir inn í þessa leiki nú. Við viljum gera þetta almennilega aðallega fyrir okkur sjálfa.“ Líkt og ítarlega hefur verið fjalla um ákvað Alþjóðahandknattleikssamandið, IHF, að draga keppnisrétt Eyjaálfu til baka og veita Þýskalandi, þó svo að Ísland hafi verið fyrsta varaþjóð EHF. HSÍ fór með málið í dómstólakerfi IHF en þrátt fyrir að niðurstöðu sé enn beðið er ljóst að Ísland verður ekki meðal þátttökuþjóða í Katar. Róbert segir að umræðan um kæruna og málinu öllu hafi ekki haft áhrif á liðið. „Ég leit aldrei svo á þetta mál að þetta væri leið inn á mótið fyrir okkur. Við klúðruðum þessu sjálfir og þar með var þetta bara búið.“ „Það má hins vegar alveg deila um hvers konar trúverðugleika handboltahreyfingin hefur sem stofnun þegar svona lagað gerist. Þetta hefur rifið okkur niður sem handboltaeiningu.“ „En þetta er ekki bara svona í handbolta. Svona lagað hefur líka gerst í körfunni og spillingin er enn stærri í fótboltanum - hún er kannski bara of augljós þar. Þetta er því miður alls staðar.“ Róbert segist ekki þekka mikið til liðs Ísraels en segir enga hættu á því að strákarnir vanmeti andstæðing kvöldsins. „Hins vegar er það svo að við eigum að vinna Ísrael - og það segi ég ekki með nefið upp í loftið. Við þurfum fyrst og fremst að spila aftur saman sem lið og finna aftur til öryggis innan liðsins.“
Handbolti Tengdar fréttir Guðjón Valur talar hreint út: Var með óbragð í munninum allt sumarfríið Landsliðsfyrirliðinn segist hafa fundið fyrir andlegri þreytu í hópnum í sumar þegar handboltalandsliðinu mistókst að komast á HM. 27. október 2014 14:15 „Handboltinn er bananasport að þessu leyti“ Snorri Steinn Guðjónsson segir að hann hafi skilning á þeirri ákvörðun að hleypa Þýskalandi á HM í Katar. 28. október 2014 06:45 Aron tafðist í Svíþjóð Biluð flugvél seinkaði komu Arons Rafns til landsins. 28. október 2014 06:00 Snorri Steinn: Stefni ekki að því að skora meira en Guðjón Valur Leikstjórnandi landsliðsins skorar yfir átta mörk í leik í frönsku 1. deildinni. 28. október 2014 15:00 Ásgeir Örn verður með gegn Svartfjallalandi - konan búin að eiga Karlalandsliðið í handbolta fær góðan liðsstyrk fyrir leikinn gegn Svartfellingum á sunnudaginn. 28. október 2014 14:15 Verður liðsfélagi Guðjóns Vals keyptur í landslið Katar? Danijel Saric, markvörður Barcelona og liðsfélagi landsliðsfyrirliðans Guðjóns Vals Sigurðssonar, er einn besti markvörður heims og nú gæti þessi snjalli markvörður spilað fyrir nýtt landslið á HM 2015. 28. október 2014 23:45 Ísrael tapaði síðasta æfingaleiknum fyrir Íslandsför Fyrstu mótherjar Íslands í undankeppni EM 2016 töpuðu gegn Finnlandi. 27. október 2014 13:15 Mest lesið Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið Enski boltinn Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Enski boltinn Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Enski boltinn Varð aftur ástfanginn af fótbolta í Mosó Sport Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Enski boltinn Fleiri fréttir Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Magdeburg fékk fimmtán mörk frá Íslendingunum Óðinn markahæstur og fullkomin byrjun Kadetten hélt áfram Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK Sjá meira
Guðjón Valur talar hreint út: Var með óbragð í munninum allt sumarfríið Landsliðsfyrirliðinn segist hafa fundið fyrir andlegri þreytu í hópnum í sumar þegar handboltalandsliðinu mistókst að komast á HM. 27. október 2014 14:15
„Handboltinn er bananasport að þessu leyti“ Snorri Steinn Guðjónsson segir að hann hafi skilning á þeirri ákvörðun að hleypa Þýskalandi á HM í Katar. 28. október 2014 06:45
Snorri Steinn: Stefni ekki að því að skora meira en Guðjón Valur Leikstjórnandi landsliðsins skorar yfir átta mörk í leik í frönsku 1. deildinni. 28. október 2014 15:00
Ásgeir Örn verður með gegn Svartfjallalandi - konan búin að eiga Karlalandsliðið í handbolta fær góðan liðsstyrk fyrir leikinn gegn Svartfellingum á sunnudaginn. 28. október 2014 14:15
Verður liðsfélagi Guðjóns Vals keyptur í landslið Katar? Danijel Saric, markvörður Barcelona og liðsfélagi landsliðsfyrirliðans Guðjóns Vals Sigurðssonar, er einn besti markvörður heims og nú gæti þessi snjalli markvörður spilað fyrir nýtt landslið á HM 2015. 28. október 2014 23:45
Ísrael tapaði síðasta æfingaleiknum fyrir Íslandsför Fyrstu mótherjar Íslands í undankeppni EM 2016 töpuðu gegn Finnlandi. 27. október 2014 13:15