Ísland í dag - Stórhuga einkaþjálfari Ásgeir Erlendsson skrifar 14. mars 2014 20:30 Einkaþjálfarinn Ingóflur Snorrason hefur í annað sinn á tæpu ári tekið að sér hóp sem reglulega er á lyfjum vegna sjúkdóma og hefur það markmið að skapa þær aðstæður að fólkið geti orðið lyfjalaust. Þetta ætlar hann að gera á 100 dögum. Í sjónvarpsþættinum Íslandi í dag á Stöð 2 í fyrra náði hann góðum árangri þegar þrír af fjórum þátttakendum náðu að losa sig við blóðþrýstingslyfin með bættum venjum og aukinni hreyfingu. Í þetta skipti auglýsti hann sérstaklega eftir þátttakendum sem voru með áunna sykursýki og stefnir á að gera þá einkennalausa. Í Íslandi í dag í kvöld var fylgst með hvernig fyrsta æfingin og mælingarnar gengu en að hundrað dögum liðnum kemur í ljós hvort Ingólfi takist ætlunarverkið.Ottó Geir Haraldsson er einn þeirra sem ætlar að losa sig við lyfin og hann er bjartsýnn á að það takist. „Þetta er náttúrulega bara frábært tækifæri sem ég fékk og ég verð að gera eitthvað í þessu. Það er bara búið að vera svo gaman að vera ég. Með Ingó og þennan frábæra hóp sem er í kringum þetta þá eru ýmsir vegir færir. Ég hef verið iðinn við að safna sjálfum mér en nú þarf að breyta því.“ „Hann Ingólfur á mikið verk fyrir höndum.“ Segir Jófríður Hanna Sigfúsdóttir sem segist lítið hafa hreyft sig undanfarin ár. Ingólfur segir að það sé erfitt að byrja og fara af stað eftir kyrrsetulíf undanfarin ár. „ Þú ert bara vanur því að keyra á ákveðnu tempói í gegnum lífið og svo breytir þú því frekar mikið. Þú ert kannski að mæta sex sinnum í viku og þú ert að breyta matarræðinu. Þetta tekur töluvert á og þessu getur fylgt kvíði.“ Ottó segir að fyrstu æfingarnar hafi verið erfiðar en hann segist hafa skráð sig í verkefnið til að ná markmiðinu. „Þetta verður ekkert auðvelt en til þess er ég hér.“Umfjöllunina í Íslandi í dag má sjá í spilaranum hér að ofan. Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira
Einkaþjálfarinn Ingóflur Snorrason hefur í annað sinn á tæpu ári tekið að sér hóp sem reglulega er á lyfjum vegna sjúkdóma og hefur það markmið að skapa þær aðstæður að fólkið geti orðið lyfjalaust. Þetta ætlar hann að gera á 100 dögum. Í sjónvarpsþættinum Íslandi í dag á Stöð 2 í fyrra náði hann góðum árangri þegar þrír af fjórum þátttakendum náðu að losa sig við blóðþrýstingslyfin með bættum venjum og aukinni hreyfingu. Í þetta skipti auglýsti hann sérstaklega eftir þátttakendum sem voru með áunna sykursýki og stefnir á að gera þá einkennalausa. Í Íslandi í dag í kvöld var fylgst með hvernig fyrsta æfingin og mælingarnar gengu en að hundrað dögum liðnum kemur í ljós hvort Ingólfi takist ætlunarverkið.Ottó Geir Haraldsson er einn þeirra sem ætlar að losa sig við lyfin og hann er bjartsýnn á að það takist. „Þetta er náttúrulega bara frábært tækifæri sem ég fékk og ég verð að gera eitthvað í þessu. Það er bara búið að vera svo gaman að vera ég. Með Ingó og þennan frábæra hóp sem er í kringum þetta þá eru ýmsir vegir færir. Ég hef verið iðinn við að safna sjálfum mér en nú þarf að breyta því.“ „Hann Ingólfur á mikið verk fyrir höndum.“ Segir Jófríður Hanna Sigfúsdóttir sem segist lítið hafa hreyft sig undanfarin ár. Ingólfur segir að það sé erfitt að byrja og fara af stað eftir kyrrsetulíf undanfarin ár. „ Þú ert bara vanur því að keyra á ákveðnu tempói í gegnum lífið og svo breytir þú því frekar mikið. Þú ert kannski að mæta sex sinnum í viku og þú ert að breyta matarræðinu. Þetta tekur töluvert á og þessu getur fylgt kvíði.“ Ottó segir að fyrstu æfingarnar hafi verið erfiðar en hann segist hafa skráð sig í verkefnið til að ná markmiðinu. „Þetta verður ekkert auðvelt en til þess er ég hér.“Umfjöllunina í Íslandi í dag má sjá í spilaranum hér að ofan.
Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira