"Það er gott að hafa íslensku þjóðina á bakvið sig“ Samúel Karl Ólason skrifar 15. janúar 2014 13:28 Eiríkur Helgason, snjóbrettakappi. Mynd/Úr einkasafni Snjóbrettakappinn Eiríkur Helgason, eða Eiki eins og hann er oftast kallaður, bar sigur úr býtum í fyrstu umferð X-Games Real Snow myndbandskeppninnar gegn Jaeger Bailey. Hann er því kominn í undanúrslit keppninnar. Átta keppendur sendu mínútu löng myndbönd af sér að gera snjóbrettabrellur innanbæjar. Dómnefnd velur þrjú efstu sætin, en áhorfendur kjósa um vinsælasta myndbandið í útsláttarkeppni. „Ég bjóst ekki við að þetta færi svona. Þetta er mjög gott,“ segir Eiríkur. „Það er gott að hafa íslensku þjóðina á bakvið sig.“ Að auki vill hann þakka öllum þeim sem kusu hann. Í undanúrslitum mætir Eiríkur Bandaríkjamanninum Dan Brisse. „Þessi umferð verður mun erfiðari, því þessi strákur er sá sem hefur unnið keppnina oftast. Hann er með tvö gull og eitt silfur á þremur árum,“ segir Eiríkur. Undanúrslitin standa yfir til 20. janúar og hér er hægt að sjá myndbandið hans Eiríks og eru allir Íslendingar hvattir til að kjósa myndbandið sem þeim finnst flottara. Vert er að benda á að allir geta kosið einu sinni á dag, á hverjum degi út keppnina. Niðurstöður dómnefndar sem velja þrjú efstu sætin í myndbandakeppninni verða kynntar á X-Games, sem standa yfir frá 23. til 26. janúar í Aspen í Colorado fylki í Bandaríkjunum.Skjáskot úr myndbandi Íþróttir Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Sjá meira
Snjóbrettakappinn Eiríkur Helgason, eða Eiki eins og hann er oftast kallaður, bar sigur úr býtum í fyrstu umferð X-Games Real Snow myndbandskeppninnar gegn Jaeger Bailey. Hann er því kominn í undanúrslit keppninnar. Átta keppendur sendu mínútu löng myndbönd af sér að gera snjóbrettabrellur innanbæjar. Dómnefnd velur þrjú efstu sætin, en áhorfendur kjósa um vinsælasta myndbandið í útsláttarkeppni. „Ég bjóst ekki við að þetta færi svona. Þetta er mjög gott,“ segir Eiríkur. „Það er gott að hafa íslensku þjóðina á bakvið sig.“ Að auki vill hann þakka öllum þeim sem kusu hann. Í undanúrslitum mætir Eiríkur Bandaríkjamanninum Dan Brisse. „Þessi umferð verður mun erfiðari, því þessi strákur er sá sem hefur unnið keppnina oftast. Hann er með tvö gull og eitt silfur á þremur árum,“ segir Eiríkur. Undanúrslitin standa yfir til 20. janúar og hér er hægt að sjá myndbandið hans Eiríks og eru allir Íslendingar hvattir til að kjósa myndbandið sem þeim finnst flottara. Vert er að benda á að allir geta kosið einu sinni á dag, á hverjum degi út keppnina. Niðurstöður dómnefndar sem velja þrjú efstu sætin í myndbandakeppninni verða kynntar á X-Games, sem standa yfir frá 23. til 26. janúar í Aspen í Colorado fylki í Bandaríkjunum.Skjáskot úr myndbandi
Íþróttir Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Sjá meira