Tugir áramótabrenna um allt land 31. desember 2013 10:05 Áramótabrenna Á fjórða tug áramótabrenna hafa verið skipulagðar um land allt á gamlárskvöld, flestar brennur eru haldnar á höfuðborgarsvæðinu. Auk bálkastarins er víða boðið upp á flugeldasýningar og fjöldasöng. Fréttablaðið tók saman upplýsingar um brennur víða um land, en listinn er þó ekki tæmandi. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins kemur að undirbúningi áramótabrenna á svæðinu. "Við skoðum alla þessa staði og höfum fund með forsvarsmönnum og veðurstofunni. Þá höldum við utan um skrá yfir staðina og viðbragðsáætlun ef eitthvað kemur upp," segir Birgir Finnsson varaslökkviliðsstjóri. Hann varar brennugesti við að fara of nálægt eldinum og hvetur þá til að skilja skoteldana eftir heima. "Það er um að gera að njóta bara brennunnar og láta aðra um skemmtiatriðin," segir Birgir.Í Þingahverfi í Kópavogi standa íbúar fimmta árið í röð að eigin áramótabrennu og taka þeir Árni Johnsen og Kristján Jóhannsson lagið líkt og fyrri ár. Á Seltjarnarnesi mun Hermann Arason tónlistarmaður leiða fjöldasöng. Í Grímsey verður brennan sérstaklega stór og vegleg þetta árið, þar sem til stendur að brenna gamalt þak, en skipt var um þak á sundlaug bæjarins síðastliðið sumar.Veðurspá fyrir höfuðborgarsvæðið lítur vel út. "Slökkviliðið hefur verið í sambandi við veðurstofuna í dag og þetta lítur þokkalega út," segir Birgir. Á Akureyri var útlitið ekki gott í gærdag en vonast var eftir betri tíð í dag, "Það ætti að vera hægur vindur á dag svo þetta lítur ágætlega út," segir Björn Heiðar Sigurbjörnsson, aðstoðarslökkviliðsstjóri á Akureyri.Leiðrétting: Brennan í Skerjafirði hefst klukkan 21 en ekki 20:30 eins og sést hér á skýringamyndinni sem fylgir fréttinni. Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Fleiri fréttir Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Sjá meira
Á fjórða tug áramótabrenna hafa verið skipulagðar um land allt á gamlárskvöld, flestar brennur eru haldnar á höfuðborgarsvæðinu. Auk bálkastarins er víða boðið upp á flugeldasýningar og fjöldasöng. Fréttablaðið tók saman upplýsingar um brennur víða um land, en listinn er þó ekki tæmandi. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins kemur að undirbúningi áramótabrenna á svæðinu. "Við skoðum alla þessa staði og höfum fund með forsvarsmönnum og veðurstofunni. Þá höldum við utan um skrá yfir staðina og viðbragðsáætlun ef eitthvað kemur upp," segir Birgir Finnsson varaslökkviliðsstjóri. Hann varar brennugesti við að fara of nálægt eldinum og hvetur þá til að skilja skoteldana eftir heima. "Það er um að gera að njóta bara brennunnar og láta aðra um skemmtiatriðin," segir Birgir.Í Þingahverfi í Kópavogi standa íbúar fimmta árið í röð að eigin áramótabrennu og taka þeir Árni Johnsen og Kristján Jóhannsson lagið líkt og fyrri ár. Á Seltjarnarnesi mun Hermann Arason tónlistarmaður leiða fjöldasöng. Í Grímsey verður brennan sérstaklega stór og vegleg þetta árið, þar sem til stendur að brenna gamalt þak, en skipt var um þak á sundlaug bæjarins síðastliðið sumar.Veðurspá fyrir höfuðborgarsvæðið lítur vel út. "Slökkviliðið hefur verið í sambandi við veðurstofuna í dag og þetta lítur þokkalega út," segir Birgir. Á Akureyri var útlitið ekki gott í gærdag en vonast var eftir betri tíð í dag, "Það ætti að vera hægur vindur á dag svo þetta lítur ágætlega út," segir Björn Heiðar Sigurbjörnsson, aðstoðarslökkviliðsstjóri á Akureyri.Leiðrétting: Brennan í Skerjafirði hefst klukkan 21 en ekki 20:30 eins og sést hér á skýringamyndinni sem fylgir fréttinni.
Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Fleiri fréttir Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Sjá meira