Lífið

Atriðið sem allir eru að hneykslast á

Ellý Ármanns skrifar
Söngkonan Miley Cyrus, 20 ára, kom fram á MTV hátíðinni í fyrradag ásamt söngvaranum Robin Thicke, 36 ára. Fjölmargir eru vægast sagt hneykslaðir á söngatriði fyrrum Disney stjörnunnar en svo eru aðrir sem segja hana hafa náð takmarki sínu - að vekja umtal.

Hér má sjá söngatriðið.



Í myndskeiðinu hér að ofan má sjá leikkonuna Brooke Shields sem lék á móti Miley í Disney-sjónvarpsþáttunum Hannah Montana ræða frammistöðu söngkonunnar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.