Skoðið símreikningana vel Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 5. desember 2013 07:00 Fólk veit stundum ekki fyrir hvað símafyrirtækin eru að rukka. Ingibjörg Magnúsdóttir hjá Neytendasamtökunum hvetur fólk til að skoða vel reikninga sína. „Það koma alltaf reglulega upp hjá okkur tilfelli þar sem fólk áttar sig ekki á símareikningnum og hefur mögulega verið ofrukkað,“ segir Ingibjörg Magnúsdóttir, fulltrúi hjá Neytendasamtökunum. Til er í dæminu að fólk hafi ekki hugmynd um hvað sé verið að rukka fyrir þegar það skoðar reikninginn. „Það kemur fram í lögum hvað þarf að koma fram á reikningnum. En undir aðra þjónustu og virðisaukandi þjónustu getur margt fallið, til dæmis styrkir, áskriftir, leiga á myndum ásamt mörgu öðru,“ segir Ingibjörg. Neytendasamtökin sendu erindi til fjarskiptafyrirtækja fyrir tveimur árum vegna þessa gjaldliðar. „Það er alveg ógerlegt fyrir fólk að átta sig á hvað er í raun verið að innheimta og Neytendasamtökunum finnst alveg óásættanlegt að þessum kostnaðarlið sé ekki gefið sjálfstætt heiti á símreikningum,“ segir Ingibjörg. Hún hvetur alla til að hringja og biðja um frekari upplýsingar þegar það veit ekki hvað er verið að rukka fyrir. Öll fyrirtæki eiga að geta svarað slíkum fyrirspurnum. En fólk þarf þá að hafa yfirsýn yfir reikninga sína. „Fólk þarf að vera meðvitað um reikningana sína. Það þarf að skoða þá í heimabankanum, það tekur ekki lengri tíma en að skoða póstsendan seðil, og kvarta strax ef það kannast ekki við eitthvað á reikningnum,“ segir Ingibjörg Magnúsdóttir.Erfitt að fá útskýringar á reikningnum Jón Einar Guðmundsson fékk í tvígang átta þúsund króna aukareikning frá Vodafone. Hann reyndi ítrekað að fá svör hjá þjónustuveri fyrirtækisins. „Starfsfólkið í þjónustudeildinni gat ekki gefið mér útskýringu á þessari viðbót, sagði að þetta væri líklega bara heimasíminn eða GSM-síminn, en það væri ekki með upplýsingar um það.“ Jón Einar er með viðskipti sín við Vodafone í greiðsluþjónustu og því fannst honum undarlegt að þessi reikningur bættist við. „Eftir nokkrar tilraunir til að fá útskýringar leitaði ég til þriðja aðila sem gat séð að það væri verið að ofrukka mig. Þá fékk ég þetta endurgreitt.“ Jón Einar vildi vekja athygli á þessu því það væru örugglega fleiri sem lenda í þessari stöðu. „Það er slæmt að fá ekki útskýringar þegar maður hringir í þjónustuverið og það er erfitt að fá leiðrétt mistök þegar fólkið sem þjónustar þig getur ekki svarað fyrir þau.“ Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent Tíu látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Fleiri fréttir Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Sjá meira
Ingibjörg Magnúsdóttir hjá Neytendasamtökunum hvetur fólk til að skoða vel reikninga sína. „Það koma alltaf reglulega upp hjá okkur tilfelli þar sem fólk áttar sig ekki á símareikningnum og hefur mögulega verið ofrukkað,“ segir Ingibjörg Magnúsdóttir, fulltrúi hjá Neytendasamtökunum. Til er í dæminu að fólk hafi ekki hugmynd um hvað sé verið að rukka fyrir þegar það skoðar reikninginn. „Það kemur fram í lögum hvað þarf að koma fram á reikningnum. En undir aðra þjónustu og virðisaukandi þjónustu getur margt fallið, til dæmis styrkir, áskriftir, leiga á myndum ásamt mörgu öðru,“ segir Ingibjörg. Neytendasamtökin sendu erindi til fjarskiptafyrirtækja fyrir tveimur árum vegna þessa gjaldliðar. „Það er alveg ógerlegt fyrir fólk að átta sig á hvað er í raun verið að innheimta og Neytendasamtökunum finnst alveg óásættanlegt að þessum kostnaðarlið sé ekki gefið sjálfstætt heiti á símreikningum,“ segir Ingibjörg. Hún hvetur alla til að hringja og biðja um frekari upplýsingar þegar það veit ekki hvað er verið að rukka fyrir. Öll fyrirtæki eiga að geta svarað slíkum fyrirspurnum. En fólk þarf þá að hafa yfirsýn yfir reikninga sína. „Fólk þarf að vera meðvitað um reikningana sína. Það þarf að skoða þá í heimabankanum, það tekur ekki lengri tíma en að skoða póstsendan seðil, og kvarta strax ef það kannast ekki við eitthvað á reikningnum,“ segir Ingibjörg Magnúsdóttir.Erfitt að fá útskýringar á reikningnum Jón Einar Guðmundsson fékk í tvígang átta þúsund króna aukareikning frá Vodafone. Hann reyndi ítrekað að fá svör hjá þjónustuveri fyrirtækisins. „Starfsfólkið í þjónustudeildinni gat ekki gefið mér útskýringu á þessari viðbót, sagði að þetta væri líklega bara heimasíminn eða GSM-síminn, en það væri ekki með upplýsingar um það.“ Jón Einar er með viðskipti sín við Vodafone í greiðsluþjónustu og því fannst honum undarlegt að þessi reikningur bættist við. „Eftir nokkrar tilraunir til að fá útskýringar leitaði ég til þriðja aðila sem gat séð að það væri verið að ofrukka mig. Þá fékk ég þetta endurgreitt.“ Jón Einar vildi vekja athygli á þessu því það væru örugglega fleiri sem lenda í þessari stöðu. „Það er slæmt að fá ekki útskýringar þegar maður hringir í þjónustuverið og það er erfitt að fá leiðrétt mistök þegar fólkið sem þjónustar þig getur ekki svarað fyrir þau.“
Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent Tíu látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Fleiri fréttir Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Sjá meira