Innlent

Svona eru PISA spurningarnar

Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar
Frammistaða íslenskra ungmenna í PISA rannsókninni sem gerð var vorið 2012 er mögum áhyggjuefni. Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra sagði meðal annars að niðurstöðurnar væru vondar fréttir fyrir grunnskólanemendur og þjóðina. Nauðsynlegt væri að skoða allt skólakerfið til að komast að rót vandans.

Hér er að finna dæmi um spurningar sem lagðar eru fyrir unglingana. Þeir sem hafa áhuga geta spreytt sig á spurningunum og komist að því hvernig þeir standa sig á þessu umtalaða prófi.


Tengdar fréttir

Herfileg niðurstaða úr nýrri PISA-könnun

Enn versnar námsárangur íslenskra ungmenna, sem eru aftarlega á merinni hvað varðar námsárangur í öllum samanburði. Munur milli kynja hefur aldrei mælst jafn mikill, drengjum í óhag og landsbyggðin dregst enn aftur úr.

PISA-könnun, iðnnám og menntastefna

Undanfarna daga hefur um fátt verið meira rætt manna á meðal og í fjölmiðlum en nýbirta PISA-könnun sem sýnir svo ekki verður um deilt að víða er pottur mölbrotinn í grunnskólakerfinu. Þetta eru svo sem ekki ný sannindi fyrir þá sem til þekkja innan menntakerfisins

Slakur árangur íslenskra nemenda: "Öllum brugðið"

Um 30% íslenskra drengja eru ófærir um að lesa sér til gagns þegar skólaskyldu lýkur og frammistaða íslenskra nemenda hefur versnað verulega síðustu ár. Þetta er meðal þess sem fram kemur í niðurstöðum nýrrar alþjóðlegrar rannsóknar.

Kemur ekki á óvart að staða drengja fari versnandi

"Almennt eru þetta mjög vondar fréttir,“ segir Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir, borgarfulltrúi sem á sæti í skóla- og frístundaráði Reykjavíkurborgar, um niðurstöður PISA rannsóknarinnar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×