Tafir á jólapósti vegna veðurs Hrund Þórsdóttir skrifar 24. desember 2013 13:00 Brynjar Smári Rúnarsson, forstöðumaður markaðsdeildar Póstsins, segir jólakortahefðina enn í fullu gildi. Einhver kort berast þó viðtakendum seint í ár. Tafir hafa orðið á dreifingu á jólapóstinum vegna vonskuveðurs sem geysað hefur um landið. Fáir póstdreifingarbílar komust á áfangastaði í gær en aukaferðir verða farnar á annan í jólum. „Póstbílarnir sem áttu að fara frá Reykjavík í gær, fóru ekki nema á Hellu, Hvolsvöll og Selfoss og svo Akranes og Borgarnes. Aðrir bílar fóru ekki úr bænum,“ segir Brynjar Smári Rúnarsson, forstöðumaður markaðsdeildar Póstsins. Þannig að fólk annars staðar á landinu má eiga von á töfum á jólapóstinum? „Já, við förum aukaferð á annan í jólum sem var ekki fyrirhuguð svo pósturinn kemst væntanlega til skila á föstudaginn en allur póstur sem var sendur fyrir eða á síðasta skiladegi er kominn á afgreiðslustaði og væntanlega er búið að bera þann póst út.“ Sumir hafa spáð endalokum jólakortsins vegna útbreiðslu rafrænna miðla en Brynjar er á öðru máli. Hvað senda Íslendingar mikið af jólakortum? „Þetta eru tvær og hálf milljón í ár, sem er mjög svipað og í fyrra. Þessi skemmtilega hefð er ennþá í fullu gildi hjá okkur,“ segir hann. Íslendingar eru 320 þúsund talsins svo fyrst þeir senda tvær og hálfa milljón jólakorta má gera ráð fyrir því að hver þeirra sendi og fái átta kort að meðaltali. Úburður heldur áfram eftir því sem veður leyfir á hverju landsvæði. Og eruð þið ennþá á fullu að dreifa því sem eftir er? „Já, pósthúsin voru opin í morgun og svo er útburður á fullu á höfuðborgarsvæðinu og á þeim stöðum sem pósturinn komst til skila á í gær. Svo er útskeyrslan á fullu í dag líka, til klukkan tvö.“ Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Tafir hafa orðið á dreifingu á jólapóstinum vegna vonskuveðurs sem geysað hefur um landið. Fáir póstdreifingarbílar komust á áfangastaði í gær en aukaferðir verða farnar á annan í jólum. „Póstbílarnir sem áttu að fara frá Reykjavík í gær, fóru ekki nema á Hellu, Hvolsvöll og Selfoss og svo Akranes og Borgarnes. Aðrir bílar fóru ekki úr bænum,“ segir Brynjar Smári Rúnarsson, forstöðumaður markaðsdeildar Póstsins. Þannig að fólk annars staðar á landinu má eiga von á töfum á jólapóstinum? „Já, við förum aukaferð á annan í jólum sem var ekki fyrirhuguð svo pósturinn kemst væntanlega til skila á föstudaginn en allur póstur sem var sendur fyrir eða á síðasta skiladegi er kominn á afgreiðslustaði og væntanlega er búið að bera þann póst út.“ Sumir hafa spáð endalokum jólakortsins vegna útbreiðslu rafrænna miðla en Brynjar er á öðru máli. Hvað senda Íslendingar mikið af jólakortum? „Þetta eru tvær og hálf milljón í ár, sem er mjög svipað og í fyrra. Þessi skemmtilega hefð er ennþá í fullu gildi hjá okkur,“ segir hann. Íslendingar eru 320 þúsund talsins svo fyrst þeir senda tvær og hálfa milljón jólakorta má gera ráð fyrir því að hver þeirra sendi og fái átta kort að meðaltali. Úburður heldur áfram eftir því sem veður leyfir á hverju landsvæði. Og eruð þið ennþá á fullu að dreifa því sem eftir er? „Já, pósthúsin voru opin í morgun og svo er útburður á fullu á höfuðborgarsvæðinu og á þeim stöðum sem pósturinn komst til skila á í gær. Svo er útskeyrslan á fullu í dag líka, til klukkan tvö.“
Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira