Innlent

Bærinn yfirtekur þjónustu við innflytjendur

Garðar Örn Úlfarsson skrifar
Rauði krossinn þjónar ekki áfram innflytjendum á Akranesi með styrk frá bænum.
Rauði krossinn þjónar ekki áfram innflytjendum á Akranesi með styrk frá bænum. Fréttablaðið/GVA
Bæjarráð Akranes ætlar ekki að endurnýja samning við Rauða krossinn vegna þjónustu við innflytjendur í bænum.

Í staðinn verður peningunum varið til að ráða sérstakan verkefnisstjóra mannréttindamála til bæjarins í allt að níu mánuði. Sá starfsmaður á að „fylgja verkefnunum eftir og samþætta við aðra þjónustu á vegum bæjarins auk þess að starfa með starfshópi um mannréttindamál.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×