Innlent

Samráð við Hafnfirðinga

Ingibjörg Bára Sveinsdóttir skrifar
Gunnar Grímsson, framkvæmdastjóri Íbúa ses., og Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, bæjarstjóri Hafnarfjarðar.
Gunnar Grímsson, framkvæmdastjóri Íbúa ses., og Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, bæjarstjóri Hafnarfjarðar.
Vefurinn betrihafnarfjordur.is fór í loftið í gær. Vefurinn er hugsaður sem samráðsvettvangur þar sem bæjarbúum gefst tækifæri til að setja fram hugmyndir um málefni er varða þjónustu og rekstur bæjarins, að því er segir í fréttatilkynningu.

Hafnarfjarðarbær áskilur sér rétt til að nota þær hugmyndir sem fram koma á vefnum.

Í gær var einnig undirritaður samningur við Íbúa ses. um uppsetningu og þróun á vefnum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×