Innlent

Taki þátt í útboði fyrir akstursþjónustu fatlaðra

Garðar Örn Úlfarsson skrifar
Fatlað fólk nýtir ferðaþjónustu.
Fatlað fólk nýtir ferðaþjónustu. FréttablaðiðAnton
Félagsmálaráð Kópavogs hvetur nú bæjarráð til að taka þátt í sameiginlegu útboði sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu um akstursþjónustu við fatlað fólk.

Kópavogur hefur um árabil staðið utan þessa samstarfs en haft sitt eigi kerfi og fengið gagnrýni frá fötluðum vegna þessa.

„Þjónustustig Ferðaþjónustu fatlaðra er einfaldlega ekki ásættanlegt í mörgum tilvikum, þó að í öðrum sé það vissulega fullnægjandi,“ sagði til dæmis Kristinn Halldór Einarsson, formaður Blindrafélagsins, á árinu 2010.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×