Shady Jones er frökk og þorin Sara McMahon skrifar 7. ágúst 2013 07:00 „Shady Jones varð til fyrir þremur árum síðan og er blanda af nokkrum persónum. Nafnið er fengið úr laginu Shady Lady, sem var framlag Úkraínu í Eurovision árið 2008, og frá Samönthu Jones, úr þáttunum Sex and the City. Persónan hefur þróast síðustu þrjú ár frá því að vera ljúf og góð yfir í að vera frökk og þorin,“ segir Simon Cramer Larsen, draggdrottning Íslands árið 2012. Hann krýnir arftaka sinn í kvöld er Draggkeppni Íslands fer fram í sextánda sinn í Eldborgarsal Hörpu.Mikill tími í undirbúning Simon, sem er danskur og starfar sem framhaldsskólakennari, segir undirbúning fyrir keppnina í fyrra hafa tekið marga mánuði enda þurfti að æfa atriðið vel og hanna búninginn. „Ef maður vill gera þetta vel krefst þetta mikillar vinnu. Keppnin hefur vaxið síðustu ár og er orðin mjög metnaðarfull. Það er augljóst að keppendur leggja mikið í atriðin, sem bera flest vott um mikið ímyndunarafl.“Simon Cramer Larsen, draggdrottningEnginn rígurAðspurður segir Simon að enginn rígur sé á milli keppenda, heldur séu allir miklir vinir sem hjálpist að. „Það virðist kannski vera mikill rígur á milli drottninganna þegar við erum á sviðinu en baksviðs hjálpast allir að,“ segir hann. Þetta er í síðasta sinn sem Simon hyggst taka þátt í keppninni þótt hann útiloki ekki endurkomu síðar meir. „Maður á aldrei að segja aldrei. En ég held að það sé tími til kominn að taka hlé. Besti vinur minn tekur þátt á næsta ári og ég hef lofað því að aðstoða hann,“ segir Simon að lokum. Keppnin hefst klukkan 21 og fást miðar á Miði.is eða í Hörpunni. Mest lesið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Lífið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf Yngsti gusumeistari landsins Lífið Birta og Króli eiga von á dreng Lífið Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Tíska og hönnun Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Lífið Fleiri fréttir „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Sjá meira
„Shady Jones varð til fyrir þremur árum síðan og er blanda af nokkrum persónum. Nafnið er fengið úr laginu Shady Lady, sem var framlag Úkraínu í Eurovision árið 2008, og frá Samönthu Jones, úr þáttunum Sex and the City. Persónan hefur þróast síðustu þrjú ár frá því að vera ljúf og góð yfir í að vera frökk og þorin,“ segir Simon Cramer Larsen, draggdrottning Íslands árið 2012. Hann krýnir arftaka sinn í kvöld er Draggkeppni Íslands fer fram í sextánda sinn í Eldborgarsal Hörpu.Mikill tími í undirbúning Simon, sem er danskur og starfar sem framhaldsskólakennari, segir undirbúning fyrir keppnina í fyrra hafa tekið marga mánuði enda þurfti að æfa atriðið vel og hanna búninginn. „Ef maður vill gera þetta vel krefst þetta mikillar vinnu. Keppnin hefur vaxið síðustu ár og er orðin mjög metnaðarfull. Það er augljóst að keppendur leggja mikið í atriðin, sem bera flest vott um mikið ímyndunarafl.“Simon Cramer Larsen, draggdrottningEnginn rígurAðspurður segir Simon að enginn rígur sé á milli keppenda, heldur séu allir miklir vinir sem hjálpist að. „Það virðist kannski vera mikill rígur á milli drottninganna þegar við erum á sviðinu en baksviðs hjálpast allir að,“ segir hann. Þetta er í síðasta sinn sem Simon hyggst taka þátt í keppninni þótt hann útiloki ekki endurkomu síðar meir. „Maður á aldrei að segja aldrei. En ég held að það sé tími til kominn að taka hlé. Besti vinur minn tekur þátt á næsta ári og ég hef lofað því að aðstoða hann,“ segir Simon að lokum. Keppnin hefst klukkan 21 og fást miðar á Miði.is eða í Hörpunni.
Mest lesið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Lífið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf Yngsti gusumeistari landsins Lífið Birta og Króli eiga von á dreng Lífið Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Tíska og hönnun Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Lífið Fleiri fréttir „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Sjá meira