Ungir Íslendingar hljóta viðurkenningu 1. júní 2013 07:00 Elísabet Ingólfsdóttir var tilnefnd vegna vinnu sinnar í þágu heimsfriðar og/eða mannréttinda. Hún kom að stofnsetningu ungliðahreyfingar Amnesty International, stofnaði Stop the Traffik, hreyfingu sem berst gegn mansali í heiminum, og hefur verið virk í að vekja athygli á barnaþrælkun víða um heiminn. „Við eigum svo ótrúlega mikið af flottu ungu fólki sem er að skara fram úr og er til fyrirmyndar. Það er mikilvægt að gleyma ekki að hrósa fólki fyrir vel unnin störf, en alltof lítið er gert af því,“ segir Tryggvi Freyr Elínarson, verkefnastjóri hjá JCI á Íslandi. JCI á Íslandi hefur nú birt lista yfir tíu unga einstaklinga sem eru tilnefndir til verðlaunanna Framúrskarandi ungir Íslendingar þetta árið. Keppnin er haldin í flestum aðildarlöndum JCI á heimsvísu og sigurvegararnir í hverju landi halda svo áfram og keppa sín á milli í alþjóðlegu keppninni Ten Outstanding Young Persons Awards þar sem tíu einstaklingum eru veitt verðlaun. „Við höfum haldið þetta í ellefu ár núna og tvisvar sinnum átt fulltrúa á topp 10 listanum á heimsvísu,“ segir Tryggvi en þeir eru sundkonan Kristín Rós Hákonardóttir árið 2003 og frumkvöðullinn Guðjón Már Guðjónsson árið 2009. „Það verður að teljast þrælgóður árangur. Sérstaklega miðað við að það eru um 100 lönd sem taka þátt í keppninni ár hvert,“ bætir Tryggvi við. Vel á þriðja hundrað tilnefninga bárust JCI á Íslandi þetta árið en allir gátu sent inn tilnefningar. Það var því mikið verk fyrir dómnefndina að velja úr þá efstu tíu. „Þetta er ríflega tvöföldun á tilnefningum frá því í fyrra,“ segir Tryggvi og skrifar það aðallega á það að nú í ár var tekin í notkun ný heimasíða fyrir verkefnið, www.framurskarandi.is, sem gerði ferlið bæði auðveldara og sýnilegra. Úr tíu manna hópnum hefur dómnefnd svo valið fjóra verðlaunahafa. Hverjir það eru verður opinberað þann 6. júní næstkomandi þegar forseti Íslands afhendir verðlaunin við hátíðlega athöfn.tinnaros@frettabladid.is Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Sjá meira
„Við eigum svo ótrúlega mikið af flottu ungu fólki sem er að skara fram úr og er til fyrirmyndar. Það er mikilvægt að gleyma ekki að hrósa fólki fyrir vel unnin störf, en alltof lítið er gert af því,“ segir Tryggvi Freyr Elínarson, verkefnastjóri hjá JCI á Íslandi. JCI á Íslandi hefur nú birt lista yfir tíu unga einstaklinga sem eru tilnefndir til verðlaunanna Framúrskarandi ungir Íslendingar þetta árið. Keppnin er haldin í flestum aðildarlöndum JCI á heimsvísu og sigurvegararnir í hverju landi halda svo áfram og keppa sín á milli í alþjóðlegu keppninni Ten Outstanding Young Persons Awards þar sem tíu einstaklingum eru veitt verðlaun. „Við höfum haldið þetta í ellefu ár núna og tvisvar sinnum átt fulltrúa á topp 10 listanum á heimsvísu,“ segir Tryggvi en þeir eru sundkonan Kristín Rós Hákonardóttir árið 2003 og frumkvöðullinn Guðjón Már Guðjónsson árið 2009. „Það verður að teljast þrælgóður árangur. Sérstaklega miðað við að það eru um 100 lönd sem taka þátt í keppninni ár hvert,“ bætir Tryggvi við. Vel á þriðja hundrað tilnefninga bárust JCI á Íslandi þetta árið en allir gátu sent inn tilnefningar. Það var því mikið verk fyrir dómnefndina að velja úr þá efstu tíu. „Þetta er ríflega tvöföldun á tilnefningum frá því í fyrra,“ segir Tryggvi og skrifar það aðallega á það að nú í ár var tekin í notkun ný heimasíða fyrir verkefnið, www.framurskarandi.is, sem gerði ferlið bæði auðveldara og sýnilegra. Úr tíu manna hópnum hefur dómnefnd svo valið fjóra verðlaunahafa. Hverjir það eru verður opinberað þann 6. júní næstkomandi þegar forseti Íslands afhendir verðlaunin við hátíðlega athöfn.tinnaros@frettabladid.is
Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Sjá meira