Uppfærum klukkurnar Friðrik Rafnsson skrifar 17. janúar 2013 06:00 Borgundarhólmsklukkur eru töfrandi fyrirbæri. Stórar, virðulegar og fagurskreyttar tifa þær hikstalaust árum og áratugum saman og minna mannfólkið á framvindu tímans með þungum, taktföstum slætti á heila og hálfa tímanum. Það er eitthvað heillandi, nánast dáleiðandi, við að fylgjast með kólfinum í slíkri klukku sveiflast hægt frá hægri til vinstri, frá vinstri til hægri. Stoppi hann í miðjunni þarf svo að trekkja klukkuna upp eða koma henni í viðgerð.Pendúll stjórnmálanna? Myndlíkingar geta verið gagnlegar til að skýra og draga saman flókinn veruleika. Stundum getur veruleikinn hins vegar orðið nokkurs konar fórnarlamb myndlíkingarinnar og farið að laga sig að henni, orðið vanahugsun. Hægri og vinstri í stjórnmálum er eitt skýrasta dæmið um þetta: flokkunarkerfi sem búið er til hægðarauka fyrir margt löngu en fer að stýra innihaldi þess sem flokkað er. Pendúll stjórnmálanna sveiflast samkvæmt þessu kerfi til hægri eða vinstri eins og óhagganlegt náttúrulögmál. Slík tvíhyggja er ófrjó og varla lengur neinum til gagns nema tímaskökkum stjórnmálamönnum, stjórnmálafræðingum og blaðamönnum sem eiga erfitt með að fóta sig í breyttum heimi, minnir einna helst á kaldastríðshugsunarháttinn sem nú er sem betur fer kominn á ruslahauga mannkynssögunnar. Eða hvað?Standklukkur í mannsmynd Gömlu, stóru, þungu, virðulegu Borgundarhólmsklukkurnar með kólfi sem sveiflast taktfast til hægri og vinstri eru sannarlega töfrandi, en slíkar standklukkur í mannsmynd, ég tala nú ekki um í mynd stjórnmálamanns, eru pínleg tímaskekkja. Þó eru furðu margir slíkir á vappi í samfélaginu og sumir þeirra sitja á Alþingi. En það er löngu tímabært að breyta þessu, stilla þeim upp í stássstofunni með þökkum fyrir vel unnin störf og uppfæra þjóðþingið okkar. Við lifum nefnilega á margpóla fjölmenningartímum þar sem mun skilvirkara og frjórra er að hugsa í raunverulegum lausnum en í tvípóla, úreltum hugmyndakerfum hægri- og vinstrimanna. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Skoðun Til stuðnings Fjarðarheiðargöngum Glúmur Björnsson Skoðun Jöfn tækifæri fyrir börn í borginni Stein Olav Romslo Skoðun Vanhugsuð kílómetragjöld og vantalin skattahækkun á árinu 2026 Vilhjálmur Hilmarsson Skoðun Markaðsmál eru ekki aukaatriði – þau eru grunnstoð Garðar Ingi Leifsson Skoðun Að klifra upp í tunnurnar var bara byrjunin Anahita Sahar Babaei Skoðun Tómstundafræðingar gegn varðhaldsbúðum Andrea Rói Sigurbjörns,Ása Kristín Einarsdóttir,Elí Hörpu- og Önundarbur,Maríanna Wathne Kristjánsdóttir,Valgeir Þór Jakobsson,Þórhildur Elínardóttir Magnúsdóttir Skoðun Að læra nýtt tungumál er maraþon, ekki spretthlaup Ólafur G. Skúlason Skoðun Kosningin í stjórn RÚV á morgun mun aldrei gleymast Björn B. Björnsson Skoðun Eingreiðsla til öryrkja í desember bundin við lögheimili á Íslandi Jón Frímann Jónsson Skoðun Skoðun Skoðun Til stuðnings Fjarðarheiðargöngum Glúmur Björnsson skrifar Skoðun Út með slæma vana, inn með gleði og frið Dagbjört Harðardóttir skrifar Skoðun Markaðsmál eru ekki aukaatriði – þau eru grunnstoð Garðar Ingi Leifsson skrifar Skoðun Orkuþörf í íslenskum matvælaiðnaði á landsbyggðinni Sigurður Blöndal,Alexander Schepsky skrifar Skoðun Vanhugsuð kílómetragjöld og vantalin skattahækkun á árinu 2026 Vilhjálmur Hilmarsson skrifar Skoðun Að læra nýtt tungumál er maraþon, ekki spretthlaup Ólafur G. Skúlason skrifar Skoðun Mannréttindi í mótvindi Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Passaðu púlsinn í desember Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Að klifra upp í tunnurnar var bara byrjunin Anahita Sahar Babaei skrifar Skoðun Jöfn tækifæri fyrir börn í borginni Stein Olav Romslo skrifar Skoðun Stöndum vörð um mannréttindi Margrét María Sigurðardóttir skrifar Skoðun Reynsla úr heimi endurhæfingar nýtist víðar Svana Helen Björnsdóttir skrifar Skoðun Tómstundafræðingar gegn varðhaldsbúðum Andrea Rói Sigurbjörns,Ása Kristín Einarsdóttir,Elí Hörpu- og Önundarbur,Maríanna Wathne Kristjánsdóttir,Valgeir Þór Jakobsson,Þórhildur Elínardóttir Magnúsdóttir skrifar Skoðun „Enginn öruggur staður á netinu“ Unnur Ágústsdóttir,Halldóra R. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson skrifar Skoðun Er þín fasteign útsett fyrir loftslagsbreytingum og náttúruvá? Kristján Andrésson skrifar Skoðun Kosningin í stjórn RÚV á morgun mun aldrei gleymast Björn B. Björnsson skrifar Skoðun Um lifandi tónlist í leikhúsi Þórdís Gerður Jónsdóttir skrifar Skoðun Mikilvæg innspýting fyrir þekkingarsamfélagið Logi Einarsson skrifar Skoðun Hafa þjófar meiri rétt? Hilmar Freyr Gunnarsson skrifar Skoðun Hafnarfjarðarbær: þjónustustofnun eða valdakerfi? Óskar Steinn Ómarsson skrifar Skoðun Breytt forgangsröðun jarðganga Eyjólfur Ármannsson skrifar Skoðun Gerendur fá frípassa í ofbeldismálum Guðný S. Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ferðasjóður íþróttafélaga hækkaður um 100 milljónir Hannes S. Jónsson skrifar Skoðun Alvöru árangur áfram og ekkert stopp Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Göfug orkuskipti í orði - öfug orkuskipti í verki Þrándur Sigurjón Ólafsson skrifar Skoðun Hver á að kenna börnunum í Kópavogi í framtíðinni? Eydís Inga Valsdóttir skrifar Skoðun Konur sem þögðu, kynslóð sem aldrei fékk sviðið Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Skinka og sígarettur Rósa Líf Darradóttir skrifar Skoðun Skamm! (-sýni) Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Sjá meira
Borgundarhólmsklukkur eru töfrandi fyrirbæri. Stórar, virðulegar og fagurskreyttar tifa þær hikstalaust árum og áratugum saman og minna mannfólkið á framvindu tímans með þungum, taktföstum slætti á heila og hálfa tímanum. Það er eitthvað heillandi, nánast dáleiðandi, við að fylgjast með kólfinum í slíkri klukku sveiflast hægt frá hægri til vinstri, frá vinstri til hægri. Stoppi hann í miðjunni þarf svo að trekkja klukkuna upp eða koma henni í viðgerð.Pendúll stjórnmálanna? Myndlíkingar geta verið gagnlegar til að skýra og draga saman flókinn veruleika. Stundum getur veruleikinn hins vegar orðið nokkurs konar fórnarlamb myndlíkingarinnar og farið að laga sig að henni, orðið vanahugsun. Hægri og vinstri í stjórnmálum er eitt skýrasta dæmið um þetta: flokkunarkerfi sem búið er til hægðarauka fyrir margt löngu en fer að stýra innihaldi þess sem flokkað er. Pendúll stjórnmálanna sveiflast samkvæmt þessu kerfi til hægri eða vinstri eins og óhagganlegt náttúrulögmál. Slík tvíhyggja er ófrjó og varla lengur neinum til gagns nema tímaskökkum stjórnmálamönnum, stjórnmálafræðingum og blaðamönnum sem eiga erfitt með að fóta sig í breyttum heimi, minnir einna helst á kaldastríðshugsunarháttinn sem nú er sem betur fer kominn á ruslahauga mannkynssögunnar. Eða hvað?Standklukkur í mannsmynd Gömlu, stóru, þungu, virðulegu Borgundarhólmsklukkurnar með kólfi sem sveiflast taktfast til hægri og vinstri eru sannarlega töfrandi, en slíkar standklukkur í mannsmynd, ég tala nú ekki um í mynd stjórnmálamanns, eru pínleg tímaskekkja. Þó eru furðu margir slíkir á vappi í samfélaginu og sumir þeirra sitja á Alþingi. En það er löngu tímabært að breyta þessu, stilla þeim upp í stássstofunni með þökkum fyrir vel unnin störf og uppfæra þjóðþingið okkar. Við lifum nefnilega á margpóla fjölmenningartímum þar sem mun skilvirkara og frjórra er að hugsa í raunverulegum lausnum en í tvípóla, úreltum hugmyndakerfum hægri- og vinstrimanna.
Tómstundafræðingar gegn varðhaldsbúðum Andrea Rói Sigurbjörns,Ása Kristín Einarsdóttir,Elí Hörpu- og Önundarbur,Maríanna Wathne Kristjánsdóttir,Valgeir Þór Jakobsson,Þórhildur Elínardóttir Magnúsdóttir Skoðun
Skoðun Orkuþörf í íslenskum matvælaiðnaði á landsbyggðinni Sigurður Blöndal,Alexander Schepsky skrifar
Skoðun Vanhugsuð kílómetragjöld og vantalin skattahækkun á árinu 2026 Vilhjálmur Hilmarsson skrifar
Skoðun Tómstundafræðingar gegn varðhaldsbúðum Andrea Rói Sigurbjörns,Ása Kristín Einarsdóttir,Elí Hörpu- og Önundarbur,Maríanna Wathne Kristjánsdóttir,Valgeir Þór Jakobsson,Þórhildur Elínardóttir Magnúsdóttir skrifar
Tómstundafræðingar gegn varðhaldsbúðum Andrea Rói Sigurbjörns,Ása Kristín Einarsdóttir,Elí Hörpu- og Önundarbur,Maríanna Wathne Kristjánsdóttir,Valgeir Þór Jakobsson,Þórhildur Elínardóttir Magnúsdóttir Skoðun