Innlent

Endurskrifuðu kerfi Mentors

Ingibjörg Bára Sveinsdóttir skrifar
Nýtt kerfi Mentors verður innleitt í áföngum.
Fréttablaðið/Vilhelm
Nýtt kerfi Mentors verður innleitt í áföngum. Fréttablaðið/Vilhelm
Upplýsingakerfið Mentor hefur verið endurskrifað frá grunni og verður það innleitt í áföngum á þessu skólaári og því næsta. Fyrsta skrefið í innleiðingunni er nýtt viðmót sem Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra mun opna formlega í Hörpu í dag.

Mentor, sem er þekkingarfyrirtæki á sviði kennslufræði og aðalnámskrár, er eitt mest notaða upplýsingakerfi landsins, að því er segir í fréttatilkynningu. Kerfið er einnig notað í fjórum öðrum löndum í Evrópu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×