Ráðherra vill skoða hærri persónuafslátt Jóhanna Margrét Einarsdóttir skrifar 8. nóvember 2013 00:00 Forysta og samninganefnd Alþýðusambandsins hittu ráðherra ríkisstjórnarinnar á fundi í gær. Fundurinn markaði ákveðin tímamót þar sem aðilar vinnumarkaðarins hafa kallað stíft eftir því síðustu daga að ríkisstjórnin gerði grein fyrir því með hvaða hætti stjórnvöld ætluðu að koma að gerð kjarasamninga. Frettablaðið/Vilhelm „Við höfum ekki haft tilfinningu fyrir því hvort ríkisstjórnin vildi koma að gerð kjarasamninga. Ég tel hins vegar eftir þennan fund að vilji stjórnvalda standi til þess,“ segir Gylfi Arnbjörnsson, forseti Alþýðusambands Íslands. Forysta og samninganefnd Alþýðusambandsins hitti forsætis-, fjármála- og félagsmálaráðherra á fundi í stjórnarráðinu í gær.Forystumenn í verkalýðshreyfingunni hafa undanfarna daga kallað mjög eftir því að ríkisstjórnin gerði grein fyrir því hver efnahagsstefnan ætti að vera til lengri tíma litið. Ekki fengust svör við því á fundinum en verkalýðshreyfingin kynnti áherslur sínar. Hún reifaði hugmyndir sínar hvað varðar jöfnun lífeyrisréttinda, húsnæðismál, gengis- og vaxtamál og varðandi skattabreytingar. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir að ríkisstjórnin sé ekki beinn aðili að kjaraviðræðum. „Það eru atvinnurekendur og launþegahreyfingin sem eru að semja sín í milli. Menn komast ekki hjá samningum þótt aðstæður séu erfiðar,“ segir Sigmundur Davíð. Hann segir að ekki sé hægt að velta ábyrgðinni af samningsgerðinni yfir á stjórnvöld. Aðkoma stjórnvalda sé að skapa stöðugleika þannig að menn viti við hvaða aðstæður þeir eru að semja en stjórnvöld hafi takmarkað svigrúm til að koma með bein fjárframlög inn í samningagerðina. Hvað varðar skattabreytingar segir Bjarni að það hafi verið búið til sérstakt skattþrep fyrir þá sem eru með lægri laun en 240 þúsund á mánuði og skattar þeirra hafi verið lækkaðir. Persónuafslátturinn sé verðtryggður en þeir sem sitji eftir sé millitekjufólkið, þeir sem eru með laun yfir 240 þúsundum. Aðgerðir stjórnvalda að þessu sinni beinist að þeim. Sigmundur Davíð forsætisráðherra segir að stjórnvöld hafi velt fyrir sér hækkun persónuafsláttar. „Ég er ekki frá því að það sé þess virði að skoða það betur,“ segir forsætisráðherra og bætir við að menn séu að skoða ýmsar leiðir í þessu sambandi. „Mér fannst menn vera að kalla eftir loforði um að við tækjum samtal um mikilvæg mál eins og þróun húnsnæðismarkaðarins, um skattapólitík til næstu ára og hvers sé að vænta eftir afnám hafta í peningamálum,“ sagði Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra. Hann segist skynja að ástandið sé gríðarlega viðkvæmt en þrátt fyrir það hafi menn í höndunum tækifæri til ná kaupmáttarsamningum. Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Fleiri fréttir Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Sjá meira
„Við höfum ekki haft tilfinningu fyrir því hvort ríkisstjórnin vildi koma að gerð kjarasamninga. Ég tel hins vegar eftir þennan fund að vilji stjórnvalda standi til þess,“ segir Gylfi Arnbjörnsson, forseti Alþýðusambands Íslands. Forysta og samninganefnd Alþýðusambandsins hitti forsætis-, fjármála- og félagsmálaráðherra á fundi í stjórnarráðinu í gær.Forystumenn í verkalýðshreyfingunni hafa undanfarna daga kallað mjög eftir því að ríkisstjórnin gerði grein fyrir því hver efnahagsstefnan ætti að vera til lengri tíma litið. Ekki fengust svör við því á fundinum en verkalýðshreyfingin kynnti áherslur sínar. Hún reifaði hugmyndir sínar hvað varðar jöfnun lífeyrisréttinda, húsnæðismál, gengis- og vaxtamál og varðandi skattabreytingar. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir að ríkisstjórnin sé ekki beinn aðili að kjaraviðræðum. „Það eru atvinnurekendur og launþegahreyfingin sem eru að semja sín í milli. Menn komast ekki hjá samningum þótt aðstæður séu erfiðar,“ segir Sigmundur Davíð. Hann segir að ekki sé hægt að velta ábyrgðinni af samningsgerðinni yfir á stjórnvöld. Aðkoma stjórnvalda sé að skapa stöðugleika þannig að menn viti við hvaða aðstæður þeir eru að semja en stjórnvöld hafi takmarkað svigrúm til að koma með bein fjárframlög inn í samningagerðina. Hvað varðar skattabreytingar segir Bjarni að það hafi verið búið til sérstakt skattþrep fyrir þá sem eru með lægri laun en 240 þúsund á mánuði og skattar þeirra hafi verið lækkaðir. Persónuafslátturinn sé verðtryggður en þeir sem sitji eftir sé millitekjufólkið, þeir sem eru með laun yfir 240 þúsundum. Aðgerðir stjórnvalda að þessu sinni beinist að þeim. Sigmundur Davíð forsætisráðherra segir að stjórnvöld hafi velt fyrir sér hækkun persónuafsláttar. „Ég er ekki frá því að það sé þess virði að skoða það betur,“ segir forsætisráðherra og bætir við að menn séu að skoða ýmsar leiðir í þessu sambandi. „Mér fannst menn vera að kalla eftir loforði um að við tækjum samtal um mikilvæg mál eins og þróun húnsnæðismarkaðarins, um skattapólitík til næstu ára og hvers sé að vænta eftir afnám hafta í peningamálum,“ sagði Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra. Hann segist skynja að ástandið sé gríðarlega viðkvæmt en þrátt fyrir það hafi menn í höndunum tækifæri til ná kaupmáttarsamningum.
Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Fleiri fréttir Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Sjá meira
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent