Innlent

Sjálfstæðismenn á Akureyri halda prófkjör

Gissur Sigurðsson skrifar
Fulltrúaráð Sjálfstæðismanna á Akureyri samþykkti í gærkvöldi að prófkjör verði haldið við val á framboðslista flokksins fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor. Einnig var samþykkt a prófkjörið skyldi haldið áttunda febrúar og að að kosið verði um sex efstu sætin. Þá var kosið í kjörnefnd, sem skipuð er níu fulltrúum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×