Innlent

Borgi hærri gjöld af íbúð fyrir gistingu

Garðar Örn Úlfarsson skrifar
Deilt er um fasteignagjöld íbúðar á Vatnsstíg.
Deilt er um fasteignagjöld íbúðar á Vatnsstíg. Fréttablaðið/GVA
Yfirfasteignamatsnefnd hefur úrskurðað að eigandi íbúðar á Vatnsstíg eigi að borga fasteignagjðld sem hún sé atvinnuhúsnæði en ekki íbúarhúsnæði.

Borgin hækkaði gjöldin á íbúðinni úr 0,2 prósent í 1,65 prósent þar sem hún er leigð til ferðamanna þegar eigandinn er ekki heima.

„Óumdeilt er að kærandi hefur boðið ferðamönnum gistingu í íbúð sinni gegn endurgjaldi og hefur hann til þess tilskilið rekstrarleyfi,“ segir matsnefndin.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×